Árs – og samfélagsskýrsla ÁTVR fyrir árið 2024 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni má finna ítarlegar upplýsingar um rekstur og starfsemi.
Alls voru seldir 22,7 milljón lítrar af áfengi og dróst salan saman um 4,2% í samanburði við árið á undan. Tekjur af áfengissölu voru 34,2 milljarðar án vsk. Sala tóbaks var 7,9 milljarðar án vsk.
Allar fréttir