Ársskýrsla 2024 komin út

Árs – og samfélagsskýrsla ÁTVR fyrir árið 2024 er komin út á rafrænu formi. Í skýrslunni má finna ítarlegar upplýsingar um rekstur og starfsemi. Alls voru seldir 22,7 milljón lítrar af áfengi og dróst salan saman um 4,2% í samanburði við árið á undan. Tekjur af áfengissölu voru 34,2 milljarðar án vsk. Sala tóbaks var 7,9 milljarðar án vsk.

Allar fréttir

Umhverfisvænni pokar

Í Vínbúðunum geta viðskiptavinir valið að kaupa margnota poka sem hægt er að nota aftur og aftur í stað einnota plastpoka. Margnota pokarnir hafa notið mikilla vinsælda, enda auðveldlega hægt að nýta þá í fleiri innkaupaferðum.

Lesa nánar

Vöruúrval Vínbúða

Veldu þína Vínbúð og skoðaðu vöruúrvalið