Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Íslensk bláskel og pasta linguini,

hvítvín, skalotlaukur, steinselja og chili

Fjöldi
4
Innihaldsefni 800 g fersk bláskel (eða frosin) 400 g gott linguini pasta, ferskt eða þurrkað 4 stk.: skalotlaukar, saxaðir 4 hvítlauksrif í þunnum sneiðum 1 stk. búnt steinselja, söxuð Þurrkaðar chiliflögur eftir smekk 300 ml hvítvín (u.þ.b.) 100 g smjör í bitum 1 sítróna, skorin í 6 báta Ólífuolía Salt eftir smekk
Aðferð
  1. Skolið og undirbúið kræklinginn.
  2. Verið viss um að skeljar séu lokaðar, tínið frá þær sem eru opnar.
  3. Sjóðið linguini pasta í miklu vatni 1-2 mínútum skemur en segir til á pakkningu. 
  4. Svitið laukinn, hvítlaukinn, chiliflögur og 2 sítrónubáta í ólífuolíu við miðlungshita á góðri pönnu/pönnum.
  5. Best er að gera þennan rétt í pönnu fyrir hvern og einn en einnig er hægt að skipta  uppskriftinni í tvennt og laga í tveimur pönnum. 

 

VÍNIN MEÐ
Bláskel parast sérlega vel með skörpu og frísku hvítvíni s.s. Chablis eða Sancerre.

 

Uppskrift fengin frá Essensia
Fleiri Fiskréttir