- Allt sett í matvinnsluvél og maukað saman þar til kekkjalaust.
- Þá er osturinn tilbúinn og geymist í 4-5 daga í ísskáp.
- Hægt er að láta hann standa við stofuhita í 3-4 klst. til að fá meira „ostabragð“ og setja hann síðan í ísskápinn.
- Þegar osturinn er orðinn kaldur er hann mótaður í kúlur og þeim velt upp úr kryddblöndunni.
BLANDAN
Veljið blöndu til að velta upp úr:
- fínt söxuð gojiber + valhnetur + rósmarín
- graslaukur + chili + graskersfræ + mórber
- wasabi + sesamfræ
VÍNIN MEÐ
Hvít veganvín með þessum rétti liggur beinast við og gjarnan með sætuvotti.