Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Grillaður ananas

með vanilluís og viskísýrópi

Innihaldsefni 1 stk. skrældur ananas 1 hluti hlynsíróp 1 hluti viskí Vanilluís
Aðferð
  1. Ananasinn skorinn í 2 cm þykkar sneiðar og kjarninn fjarlægður.
  2. Sneiðarnar grillaðar þar til fallegar grillrendur eru komnar á þær.
  3. Þá er ananasinn tekinn og velt upp úr blöndu af viskí og hlynsírópi.
  4. Borið fram með vanilluís.

 

VÍNIN MEÐ
Í vöruleitinni er að finna ýmsar hugmyndir en hægt er að sía leitina eftir þínum þörfum. Hér er gott að byrja á því að haka við "eftirréttir" í leitinni.

Frá þemadögunum 'Sumarvín' - júlí 2007 (PDF) Uppskrift fengin frá Borgþóri E, Matur Englanna
Fleiri Skyldir Réttir