GLJÁI
- Steikið laukinn í olíunni án þess að brúna.
- Takið af hitanum og setjið í skál, blandið restinni saman við.
KJÚKLINGABRINGUR
- Grillið kjúklingabringurnar við meðalhita í u.þ.b. 20 mínútur.
- Penslið gljáann á kjúklinginn þegar eldunartíminn er ríflega hálfnaður.
- Snúið ört svo ekki brenni.
OFNBAKAÐ SUMARGRÆNMETI
- Skerið grænmetið gróft og setjið í eldfast mót.
- Hrærið saman vatni, olíu, ediki og kryddi, hellið yfir grænmetið og blandið vel saman.
- Setjið álpappír yfir fatið og bakið í ofni í 15-20 mínútur við 180 °C.
VÍNIN MEÐ
Í vöruleitinni er að finna ýmsar hugmyndir en hægt er að sía leitina eftir þínum þörfum. Hér byrjum við á að merkja við alifugla í leitinni.