- Sjóðið baunirnar.
- Svitið lauk í potti ásamt timjan, hvítlauk, chilli og engifer. Þegar laukurinn er orðinn glær er ananassafanum bætt útí og hann soðinn niður til helminga, þá er kókosmjólk og hnetusmjöri hrært út í.
- Ananas og papriku er bætt út í sósuna, ásamt smá vatni ef þurfa þykir.
- Baunum hellt út í, soðið upp og smakkað til með salti og pipar.
- Skreytt með t.d. steinselju.
VÍNIN MEÐ
Grænmetisréttavín eru upplögð hér.