Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Daladraumur

Fjöldi
16
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
Mælikanna
Innihaldsefni 1 l hvítvín 50 cl Sprite eða 7Up 50 cl trönuberjasafi 50 cl vodka 10 cl sítrónusafi 12 cl Ribena sólberjasafi
Hentugt glas
Aðferð

Öll innihaldsefni sett í stóra skál og hrærð saman með klökum rétt áður en bera á drykkinn fram. Smakkið til með Ribena sólberjasafa til að fá lit og sætu. 

Gott ráð Hægt er að blanda öllum innihaldsefnum saman fyrir utan Sprite og geyma í kæli fram að veislunni. Svo er klaka (ef vill) og Sprite bætt út í rétt áður en veislan hefst. Hægt er að nota ýmiskonar glös.
Fleiri bollur
Vinsælir kokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar
Old fashioned viskíkokteilar