Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Jólaglögg

Fjöldi
8
Erfiðleikastig
Erfitt
Áhöld
Mæliskeið eða sjússamælirHnífur og brettiEldavél og pottur
Innihaldsefni 1 flaska rauðvín 6 cl. vodka 5 negulnaglar 2 muldar kardimommur 2 kanilstangir 1-1,5 dl sykur
Hentugt glas
Aðferð

Börkurinn af ½ appelsínu skorinn í fína strimla, passa þarf að skilja hvíta hlutann eftir. Hitið upp vínið ásamt kryddinu og látið taka sig í nokkrar mínútur við góðan hita án þess þó að láta sjóða. Bætið síðan sykri og appelsínuberki út í og hrærið, haldið heitu í nokkrar mínútur í viðbót. Berið fram sjóðandi heitt með rúsínum og afhýddum möndlum. 

Gott ráð Einnig er hægt að nota gin í stað vodka.
Fleiri bollur
Vinsælir kokteilar
Negroni ginkokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Mojito rommkokteilar