Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Jarðarberja Daquiri

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælirHnífur og brettiBlandari
Innihaldsefni 6 cl romm Safi úr ½ sítrónu 1 tsk. flórsykur 4 jarðarber
Hentugt glas
Aðferð

Öll innihaldsefni sett í blandara ásamt nokkrum ísmolum og blandið vel. Hellið öllu í kokteilglas eða margarituglas.

Gott ráð Gott er að nota ískrap í þennan drykk. Þá er drykkurinn gerður samkvæmt aðferð en svo helt í gegnum sigti yfir ískrap ofan í stórt margaritaglas.
Flokkar
Fleiri rommkokteilar
Sumarbolla rommkokteilar
Bláber og basilíka rommkokteilar
Vinsælir kokteilar
Mojito rommkokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Spritz Veneziano (Aperol Spritz) freyðivínskokteilar