Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Bláberjaminta

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælirSigti
Innihaldsefni 4 cl Sítrus romm 8 fersk mintulauf 1 dl bláber mulinn klaki
Hentugt glas
Aðferð

Látið mintulauf og bláber í hristara og kremjið, bætið svo romminu og klakanum í og hristið. Sigtið með fínu sigti í kokteilglas og skreytið með bláberjum.

Gott ráð
Flokkar
Fleiri rommkokteilar
Appollo 13 rommkokteilar
Chilimojito rommkokteilar
Vinsælir kokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Negroni ginkokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar