Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Pina Colada

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Auðvelt
Áhöld
KokteilhristariMæliskeið eða sjússamælir
Innihaldsefni 6 cl ljóst romm 9 cl ananassafi 3 cl kókos rjómi
Hentugt glas
Aðferð

Öll innihaldsefni sett í kokteilhristara og drykkurinn hristur hraustlega ásamt klaka. Drykknum er svo hellt í longsdrinks glas.  Skreytið ef vill með ananas.

Gott ráð Gott er að nota ananaslíkjör (t.d. Malibu) í drykkinn og nota þá 3 cl af ljósu rommi og 3 cl af ananaslíkjör. Þennan drykk er einnig gott að gera í blandara og verður þá drykkurinn líkur krapi með froðu.
Flokkar
Fleiri rommkokteilar
Brómberja Mojito rommkokteilar
Jarðaberja Mojito rommkokteilar
Vinsælir kokteilar
Negroni ginkokteilar
Espresso Martini líkjörskokteilar
Old fashioned viskíkokteilar