Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Óhító

Fjöldi
1
Erfiðleikastig
Miðlungserfitt
Áhöld
Mæliskeið eða sjússamælirHnífur og bretti
Innihaldsefni 2 tsk. hrásykur 0,5 stk límóna 10 mintulauf 4 cl Sódavatn
Hentugt glas
Aðferð

Límóna skorin í báta, sett í glas ásamt mintulaufinu og kramið, sykri og klaka bætt í og hrært saman, sódavatni bætt í eftir smekk. 

Gott ráð Þeir sem eru með viðkvæm glös geta notað mortel til þess að kremja saman límónu, mintu og hrásykur. Þeir sem vilja hafa drykkinn sætari geta notað 7-up eða Sprite í staðin fyrir sódavatn.
Fleiri óáfengir kokteilar
Flödeskum óáfengir kokteilar
Græningi óáfengir kokteilar
Vinsælir kokteilar
Old fashioned viskíkokteilar
Negroni ginkokteilar
Mojito rommkokteilar