Útgáfuefni
Hagnaður ársins var 427 m. kr. Sala ársins var 11.639 m.kr. með vsk og sala tóbaks 6.958 m.kr. með vsk.
Afkoma ÁTVR á árinu 2002 var mun betri en áætlað var. Vörusala var 5% umfram áætlun. Vörunotkun var minni en nam aukningu
í vörusölu. Innkaupsverð tóbaks lækkaði verulega vegna hagstæðrar gengisþróunar. Hagnaður ársins nam 513 m. kr
Afkoma ÁTVR á árinu 2001 var í samræmi við áætlun. Vörusala var 6,7% umfram áætlun. Vörunotkun jókst
meira en nam aukningu í vörusölu og er það vegna óhagstæðrar gengisþróunar. Álagning opinberra gjalda á
vöru svo og álagning ÁTVR var óbreytt frá því sem var árið 2000. Hagnaður ársins nam 2.822 millj. króna.
Hagnaður ársins var 3.040 m.kr. samanborið við 3.195 m.kr. árið áður.