Útgáfuefni
Hagnaður ársins var 516 m. kr. í samanburði við 427 m.kr. árið áður. Rekstrartekjur ársins voru samtals 15.399 m.kr. Rekstrargjöld námu 14.926 m.kr.
Hagnaður ársins var 427 m. kr. Sala ársins var 11.639 m.kr. með vsk og sala tóbaks 6.958 m.kr. með vsk.
Afkoma ÁTVR á árinu 2002 var mun betri en áætlað var. Vörusala var 5% umfram áætlun. Vörunotkun var minni en nam aukningu
í vörusölu. Innkaupsverð tóbaks lækkaði verulega vegna hagstæðrar gengisþróunar. Hagnaður ársins nam 513 m. kr
Afkoma ÁTVR á árinu 2001 var í samræmi við áætlun. Vörusala var 6,7% umfram áætlun. Vörunotkun jókst
meira en nam aukningu í vörusölu og er það vegna óhagstæðrar gengisþróunar. Álagning opinberra gjalda á
vöru svo og álagning ÁTVR var óbreytt frá því sem var árið 2000. Hagnaður ársins nam 2.822 millj. króna.
Hagnaður ársins var 3.040 m.kr. samanborið við 3.195 m.kr. árið áður.