Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Útgefið efni

Útgáfuefni

Sumarvín - júlí 2007

Uppskriftir í bæklingi:
Grillaðar tígrisrækjur með mangósalsa
Rósmarín lambalundir með rósapipardressingu
Grillaður ananas með vanilluís og viskísírópi
Grillaður skötuselur með sultuðum tómötum

Þrúgudagar - október 2007

Hér er að finna fróðleik um þrúgurnar Chardonnay, Merlot, Pinot gris og Sangiovese.

Fiskiveisla - apríl 2008

Uppskriftir í bæklingi:
Ofnbakaður lax með beikon-kartöflusalati og sítrónusmjöri
Gratíneraður humar með mangó, melónu og piparrótarsósu
Smálúðu-sashimi
Sítrus- og sojamarineraður túnfiskur
Sjávarsalat

Grillveisla - júní 2008

Uppskriftir í bæklingi:
Nautalundir og humar ('Surf & Turf')
Steinbítur með grilluðu eggaldini
Marinerað lambafillet með grísku salati
Kjúklingur á spjóti með límónu- og chili- marineringu
Fylltar grísalundir

Ostaveisla - september 2008

Uppskriftir í bæklingi:
Kjúklingur vafinn parmaskinku - með fetaostafyllingu og rauðvínssósu
Austurlenskt lamb - með bökuðum gullosti og salthnetum
Grænmetislasagne - með fjórum ostum og brauðbollum
Lax steiktur í haframjöli - með ostavínberjasalati og rjómabökuðum eplakartöflum
Irish Coffee ostaskyrkaka

Villibráðarveisla - desember 2008

Uppskriftir í bæklingi:
Krónhjartarlundir með kóngasveppum í púrtvínssósu
Grágæsabringur með brómberjasósu
Villiandabringur með bláberjasósu
Hreindýrasteikur með beikoni, lauk og sveppum í rauðvínssósu
Rjúpnabringur með vínberjum og valhnetum í gráðaostasósu

Sumarvín - júní 2009

Uppskriftir í bæklingi:
Lamba prime ribs með sítrónu, hvítlauk og fersku rósmaríni
Grillaðar kjúklingabringur með hunangs- og sinnepsgljáa
Grillaður svínahnakki með teryaki, engifer og BBQ
Grænmetisspjót
Grillaður lax með jógúrtsósu og grilluðum tómötum
Nauta framhryggjarsneiðar 'Rib eye'

Uppskerudagar - október 2006

Þrúgutegundunum Grenache, Syrah, Riesling og Sauvignon Blanc gerð góð skil.

Sumarvín - júlí 2006

Tillögur að víni með grillinu og léttar leiðbeiningar um hvernig á að velja vínið með matnum.

Hátíðarvín - desember 2006

Tillögur að víni með hátíðarmatnum.