Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Útgefið efni

Útgáfuefni

Sumarveisla - júní & júlí 2011

Uppskriftir í bæklingi:
BRUSSCHETTA með mozzarellu og tómötum
LINGUINE með humri og risarækju
FUSILLI með kjúklingi og rucola-pestó
HUMARSALAT með mangódressingu
PANNACOTTA úr hvítu súkkulaði og skyri
KJÖTPLATTI með ólífum og chili-sultu

Vínblaðið 2.tbl.9.árg - júní 2011

Meðal efnis: Góð ráð fyrir fríið. Sumarveisla - uppskriftir frá veitingastaðnum UNO. Argentínskar matarhefðir. Foreldrar, unglingar og áfengi. Tangó fyrir tvo - þrúgur frá Argentínu. Kokteilar úr ísskápnum. Fréttir úr vínheiminum, árgangatafla og vörulisti Vínbúðanna.

Ársskýrsla ÁTVR 2010

Hagnaður ÁTVR var 1.333 m.kr. árið 2010 en var við 1.375 m.kr. árið 2009. Rekstrartekjur ársins voru 25.365 m.kr. Rekstrargjöld námu 24.071 m.kr..

Vínblaðið 1.tbl.9.árg - mars 2011

Meðal efnis:uppskriftir af sigurkokteilum undanfarinna ára í kokteilkeppni Barþjónaklúbbs Íslands, umfjöllun um mest seldu vörur undanfarins árs, grein um þær íslensku vörur sem fá má í Vínbúðunum og girnilegar uppskriftir úr okkar framúrskarandi hráefni. Njótið vel!

Vínblaðið 4.tbl. 7árg - desember 2010

Meðal efnis: Girnilegar uppskriftir í desemberveisluna. Vínið á bakvið hátíðarsósuna. Syrah eða Shiraz? Hátíðlegir kokteilar. Freyðivín. Fréttir úr vínheiminum. Global Compact - Samfélagsábyrgð á heimsvísu. Íþróttastarf er öflugt forvarnarstarf. Auk vörulista Vínbúðanna og árgangatöflu. (PDF)

Desemberveisla - desember 2010

Uppskriftir í bæklingi:
Pönnusteiktar rjúpnabringur
Pönnusteikt gæsabringa
Andabringur með pistasíum, mangó, rúsínum og villigrjónum
Heilsteiktur kjúklingur með hvítlauk, kóríander og sesam
Ofnbakaður kalkúnn fylltur með perum og pekanhnetum

Vínblaðið 3.tbl.8.árg - september 2010

Meðal efnis: Indverskar uppskriftir frá Yesmine Olsson. Vínsýningin London Wine fair. Kokteilar. Rauðvín og grænmeti/fiskur. Umfjöllun um Cabernet Sauvignon. Forðist munntóbak. Rauðvínsspa? Fréttir úr vínheiminum o.fl. Auk vörulista Vínbúðanna og árgangatöflu.

Vínblaðið 2.tbl.8.árg - júní 2010

Meðal efnis: Grilluppskriftir. Kæling vína. Kokteilar. Brúðkaupshefðir. Vínval í brúðkaupið. Riesling. Fréttir úr vínheiminum. Dómari í eigin sök. Auk vörulista Vínbúðanna og árgangatöflu.

Sumarvín - júní 2010

Uppskriftir í bæklingi:
Grilluð jarðarber með vanilluskyrkremi
Grillaður kjúklingur með sveitasælu
Grillaður lax með spínati, eplum, karrí og portvíni
Grilluð lúða með sítrussalati og kirsuberjatómötum
Ribeye með mozzarellasalati og ferskum maís
Austurlenskur steinbítur með grilluðu grænmeti
Krydduð svínalund með stöppuðum kartöflum

Ársskýrsla ÁTVR 2009

Hagnaður ÁTVR var 1.375 m.kr. í samanburði við 447 m.kr. árið 2008. Afkoma ársins er sú besta frá því að áfengisgjöld voru aðskilin frá rekstri ÁTVR. Rekstrartekjur voru 25.244 m.kr. Rekstrargjöld voru 23.978 m.kr.,