Útgáfuefni
Uppskriftir í bæklingi:
Tagliatelle með geitaosti, sólþurrkuðum tómötum, furuhnetum og klettakáli
Ofnbakað eggaldin með sterkri tómatsósu
Grillað lambainnralæri með grilluðu grænmeti og salsa verde
Pönnusteiktur saltfiskur með sósu portkonunnar
Kjúklingabringa á mjúkri polentu með rósmarín- og sítrussósu
Sítrónuvætt sumarkaka með peru- og mascarponekremi
Meðal efnis: Kokteilar frá Sushisamba. Sushi við árbakkann. Ítalskar uppskriftir. Unglingar og bæjarhátíðir. Stefnan í spænskri víngerð. Toscana. Árgangatafla og vörulisti Vínbúðanna.
Þessari handbók er ætlað að veita góðar og gagnlegar upplýsingar um vínrækt, víngerð og aðra kima vínheimsins. Vínbúðirnar líta svo á að með því að efla þekkingu á ýmsu er lýtur að víngerð megi stuðla að hófsamri neyslu áfengis sem er aðalsmerki góðrar vínmenningar. Þér er velkomið að prenta bókina út ef það hentar þér betur. Hún fæst einnig á vægu verði í Vínbúðunum.
Njóttu vel!
Hagnaður ÁTVR var 1.227 m. kr. í samanburði við 1.334 m. kr. árið 2010. Rekstrartekjur ársins voru 25.487 m. kr. Rekstrargjöld námu 24.269 m. kr.
Meðal efnis: Vínið með páskalambinu. Leyndardómar hillumiðans. Frá afgreiðslu til þjónustu - ÁTVR 90 ára. Salan árið 2011. Reyklaust tóbak og forvarnir. Er munntóbak skaðlaust? Bollur. Vínin frá Portúgal. Árgangatafla og vörulisti Vínbúðanna.
Uppskriftir í bæklingi:
'Tartar' úr tvíreyktu hangikjöti
Léttsteikt andabringa og langtímaelduð andalæri
Snögggrafinn lax
Kremuð og freyðandi villibráðasúpa
Skelfisksalat 'Ceviche'
Meðal efnis: Jólabjór. Jólamatur og hentug vín. Desemberkokteilar. Hátíðar forréttir. Vínmagn í veislur - Jólaglögg - Misnotkun skaðar jólahaldið. Hugleikur um Frakkland. Árgangatafla og vöruskrá.
Uppskriftir í bæklingi:
Steikarsamloka
Lambasteik á rúgbrauði
Rabbabarakompott - með mylsnu og vanilluís
Steiktur hörpudiskur á salatbeði með greipaldin
Rjómasteiktir sveppir með balsamgljáa á flatköku
Íslensk fiskisúpa
Spennandi bæklingur um bjór og mat. Vínráðgjafar vínbúðanna fræða okkur um hvaða bjór er best að velja með ýmiskonar mat. Einnig eru í bæklingnum girnilegar uppskriftir frá veitingastaðnum Munnhörpunni sem tilvalið er að prófa.
Meðal efnis: Þýsk hvítvín. Októberfest. Þýskar matarhefðir. Humlar og malt. Fyrsta ölvunin. Kokteilar með froðu. Pörun bjórs og matar. Auk vörulista Vínbúðanna og árgangatöflu.