Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Útgefið efni

Útgáfuefni

Rioja dagar- júní 2013 (PDF)

Uppskriftir í bæklingi:
Grillaður skötuselur með kotasælumajónesi og dilli
Nauta 'ribeye' með sætkartöflusalati
Chili- og tekíla kjúklingur
Kryddlegnar lambakótelettur með bakaðri kartöflu og parmesansmjöri
Grilluð grísarif með sinneps-BBQ sósu
Epla 'crumble'

Vínblaðið 2.tbl.11.árg - júní 2013

Meðal efnis: sumarkokteilar, rósavín, Vínráðgjafar velja, Rioja dagar, uppskriftir frá Grillmarkaðnum, Fréttir úr vínheiminum, munntóbak er ógeð, árgangatafla og vörulisti Vínbúðanna

Ársskýrsla ÁTVR 2012

Hagnaður ÁTVR var 1.340 m.kr. í samanburði við 1.227 m.kr. árið 2011. Rekstrartekjur ársins voru 26.605 m.kr. Rekstrargjöld námu 25.275 m.kr.

Vínblaðið 1.tbl.11.árg - mars 2013

Meðal efnis: Vinsælustu drykkirnir 2012. Vínráðgjafar velja. Freyðivín. Með hraðlest hugans til Suður-Frakklands. Fréttir úr vínheiminum. Veisla frá Suður-Frakklandi. Árgangatafla og vörulisti Vínbúðanna.

Veisla frá Suður-Frakklandi - mars 2013

Uppskriftir í bæklingi:
Brasseraður kálfur á 'socca'
Kryddlegin hörpuskel á 'sable parmesan'
Plómu 'crumble'
Saltfiskur og sólþurrkaðir ávextir 'nicoise'
Geitaostahræra ásamt 'confiture de legume'
Eggaldinkavíar og grillað grænmeti

Fleiri kokteilar og bollur

Í þessum bæklingi má finna úrval girnilegra kokteila, jafn áfengra sem óáfengra.

Vínblaðið 4.tbl.10.árg - desember 2012

Meðal efnis: Jólakokteilarnir 2012, sætvín eða eftirréttarvín, fréttir úr vínheiminum, hófleg og óhófleg neysla áfengis, Gyllta glasið 2012, aðventugjafir, nýjar merkingar í vöruskránni, port og sætvín og vínin um hátíðirnar.

Bjór með matnum- október 2012

Uppskriftir í bæklingi:
Súkkulaðitvenna
Nautaþynnur með hörpuskel og bjórmajónesi
Þorskur með nautasíðu og chorizo vinaigrette
Tandoori kjúklingur með mango chutney
Kjötbollur með engifersósu og krækiberjamauki
Hross með seljurótarmauki og bernaisesósu

Vínblaðið 3.tbl.10.árg - september 2012

Meðal efnis: Belgía og bjór. Bjór til matargerðar. Grugg í glasi. Ber og lamb. Bjórsmökkun. Kokteilar. Fréttir úr vínheiminum. Árgangatafla og vörulisti Vínbúðanna.

Ítalía

Í þessum bæklingi eftir Pál Sigurðsson vínráðgjafa finnur þú fróðlegar upplýsingar um vín og helstu vínræktarhéruð Ítalíu. Auk þess hefur Leifur Kolbeinsson tekið saman sex girnilegar uppskriftir að réttum sem eru undir ítölskum áhrifum sem birtast í bæklingnum.