Útgáfuefni
Meðal efnis: Grein um Bourgogne, gott lundarfar, fréttir úr vínheiminum, Boeuf Bourguignon, Gyllta glasið 2013, fjölbreytni bjórs, Bjórgerð, fréttir ú Vínbúðunum og vöruskrá
Uppskriftir í bæklingi:
Grillaður skötuselur með kotasælumajónesi og dilli
Nauta 'ribeye' með sætkartöflusalati
Chili- og tekíla kjúklingur
Kryddlegnar lambakótelettur með bakaðri kartöflu og parmesansmjöri
Grilluð grísarif með sinneps-BBQ sósu
Epla 'crumble'
Meðal efnis: sumarkokteilar, rósavín, Vínráðgjafar velja, Rioja dagar, uppskriftir frá Grillmarkaðnum, Fréttir úr vínheiminum, munntóbak er ógeð, árgangatafla og vörulisti Vínbúðanna
Hagnaður ÁTVR var 1.340 m.kr. í samanburði við 1.227 m.kr. árið 2011. Rekstrartekjur ársins voru 26.605 m.kr. Rekstrargjöld námu 25.275 m.kr.
Meðal efnis: Vinsælustu drykkirnir 2012. Vínráðgjafar velja. Freyðivín. Með hraðlest hugans til Suður-Frakklands. Fréttir úr vínheiminum. Veisla frá Suður-Frakklandi. Árgangatafla og vörulisti Vínbúðanna.
Uppskriftir í bæklingi:
Brasseraður kálfur á 'socca'
Kryddlegin hörpuskel á 'sable parmesan'
Plómu 'crumble'
Saltfiskur og sólþurrkaðir ávextir 'nicoise'
Geitaostahræra ásamt 'confiture de legume'
Eggaldinkavíar og grillað grænmeti
Í þessum bæklingi má finna úrval girnilegra kokteila, jafn áfengra sem óáfengra.
Meðal efnis: Jólakokteilarnir 2012, sætvín eða eftirréttarvín, fréttir úr vínheiminum, hófleg og óhófleg neysla áfengis, Gyllta glasið 2012, aðventugjafir, nýjar merkingar í vöruskránni, port og sætvín og vínin um hátíðirnar.
Uppskriftir í bæklingi:
Súkkulaðitvenna
Nautaþynnur með hörpuskel og bjórmajónesi
Þorskur með nautasíðu og chorizo vinaigrette
Tandoori kjúklingur með mango chutney
Kjötbollur með engifersósu og krækiberjamauki
Hross með seljurótarmauki og bernaisesósu
Meðal efnis: Belgía og bjór. Bjór til matargerðar. Grugg í glasi. Ber og lamb. Bjórsmökkun. Kokteilar. Fréttir úr vínheiminum. Árgangatafla og vörulisti Vínbúðanna.