Útgáfuefni
Hagnaður ársins var 427 m. kr. Sala ársins var 11.639 m.kr. með vsk og sala tóbaks 6.958 m.kr. með vsk.
Meðal efnis: Ný heildarstefna ÁTVR, Er verð góður mælikvarði á vín?, Yndislega Ítalía - ítölsk vín og matur, Primitivo - þrúgurýni,
Vínhéruð Ítalíu (Þorri Hringsson) o.fl.
Meðal efnis: Viognier - þrúgurýni, Vínþjónar til ráðgjafar í vínbúðum, Rauðvínssala eykst, Stærstu framleiðslulöndin,
Syningarnar vín 2004 og matur 2004 o.fl.
Meðal efnis: Vínblaðið kemur út í fyrsta sinn, Vínkynning á Grand hotel, Vínskóli vínbúða, vinbud.is - valinn besti fyrirtækjavefurinn, Tolli - listamaður ársins, Kampavín (Þorri Hringsson) o.fl.
Afkoma ÁTVR á árinu 2002 var mun betri en áætlað var. Vörusala var 5% umfram áætlun. Vörunotkun var minni en nam aukningu
í vörusölu. Innkaupsverð tóbaks lækkaði verulega vegna hagstæðrar gengisþróunar. Hagnaður ársins nam 513 m. kr
Afkoma ÁTVR á árinu 2001 var í samræmi við áætlun. Vörusala var 6,7% umfram áætlun. Vörunotkun jókst
meira en nam aukningu í vörusölu og er það vegna óhagstæðrar gengisþróunar. Álagning opinberra gjalda á
vöru svo og álagning ÁTVR var óbreytt frá því sem var árið 2000. Hagnaður ársins nam 2.822 millj. króna.
Hagnaður ársins var 3.040 m.kr. samanborið við 3.195 m.kr. árið áður.