Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Útgáfuefni

Villibráð og hátíðarmatur

Í þessum bæklingi eru settar fram nokkrar hugmyndir að vínum sem gætu hentað með villibráð og öðrum hátíðarmat. Girnilegar villibráða-uppskriftir fylgja.

Ostaveisla

Í þessum bæklingi er leitast við að aðstoða þig við að velja vín með ostum. Einnig uppskriftir af góðum osta-réttum ásamt ómissandi osta-vín töflu þar sem bornir eru saman nokkrir ólíkir ostar og hvernig þeir henta með ákveðnum þrúgutegundum.

Vínblaðið 3.tbl.7.árg - september 2009

Meðal efnis: Bjór í matargerð. Íslensk smábruggerí. Unglingadrykkja. Misheppnað markaðsátak Evrópusambandsins. Breytt neyslumynstur áfengis á í-Íslandi. Gin - Einiberjabrennivín. Gin-kokteilar. Íslenskar og norrænar hefðir í matseld. Bjór í veislur. Auk vörulista Vínbúðanna og árgangatöflu.

Smáréttaveisla - september 2009

Uppskriftir í bæklingi:
Steiktur koli með kryddjurtakremi og stökku rúgbrauði / Rækjur með sýrðum rjóma, mysu, stökku grænmeti og sölvasalti / Hreindýratartar með eggjum, laukum, sultaðri hvönn og hvannakremi / Steikt lambafillet með soðnum blaðlauk, fjallagrasarjóma og blóðbergi / Blómkál, blómkál, blómkál

Kokteilar og bollur

Úrval af frábærum kokteil-uppskriftum. Vinsælasti bæklingurinn í Vínbúðinni!

Fiskiveisla

Í þessum bæklingi er að finna góðar hugmyndir um val á víni með fiskréttum. Einnig eru í bæklingnum girnilegar fiskiuppskriftir.

Vínblaðið 2.tbl. 7.árg - júní 2009

Meðal efnis: Rjúkandi ráð við grillið, Hvað er Tekíla? Sumarkokteilar, Vínval í brúðkaupið eða aðrar veislur, Fréttaskot úr vínheiminum, Tapas - girnilegar uppskriftir og ráð. Auk vörulista Vínbúðanna og árgangatöflu.

Ársskýrsla ÁTVR 2008

Hagnaður ÁTVR var 447 m.kr. í samanburði við 506 m.kr. árið 2007. Rekstrartekjur ársins voru 21.231 m.kr. Rekstrargjöld námu 20.931 m.kr.

Vínblaðið 1.tbl. 7árg. - mars 2009

Meðal efnis: Bjórdagurinn mikli, Hvers vegna að umhella?, Áfengi í mat, Mojito uppskriftir, Sauvignon Blanc, Brunello - besta vín Ítalíu?, Hefur kreppan áhrif á sölu áfengra drykkja? Auk vörulista Vínbúðanna og árgangatöflu.

Vínblaðið 4.tbl. 6.árg. - desember 2008

Meðal efnis: Reykt og grafin villibráð & styrkt vín, Súkkulaði og rauðvín, Toscana, Heitir drykkir á köldum kvöldum, Pörun víns og matar og grein um súkkulaði. Auk vörulista Vínbúðanna.