Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Uppskriftir

Uppskriftir

Hægelduð bleikja með sellerírótarmauki
og fersku mangósalsa

29.04.2016

Blandið sykri og salti saman ásamt rifnum limeberkinum. Þekjið bleikjuna með blöndunni og látið liggja í 12 mínútur. Skolið bleikjuna svo vel og þerrið vel á eftir. Bræðið smjör þangað til að karamelluáferð er komin á það. Penslið bleikjuna með smjörinu og setjið inn í ofn á 90°C í 5 mínútur.

California rúlla með trufflumajónesi

29.04.2016

Skelflettið og hreinsið humarinn vel. Leggið hann á bakka með smjörpappír og kryddið með salti og pipar og eldið í 5-6 mínútur á 140° C í ofni.

Soja- og chilligljáð kjúklingaspjót
með heslihnetum

29.04.2016

Skerið kjúklingabringuna í strimla og stingið spjótum í. Blandið sojasósu, púðursykri, þurrkuðum chili, dijon sinnepi og anís stjörnunni saman í potti og sjóðið rólega. Kælið.

Hægeldað grasker á spjóti
með chimmichurri og maíssalsa

29.04.2016

Afhýðið grasker og skerið í fallegar lengjur. Skerið chilli í fínar sneiðar. Setjið grasker á bakka og dreifið ólífu olíu, chilli og timían yfir. Blandið öllu vel saman. Setjið í ofn á 130°C í 30 mínútur. Kælið.

Hægeldað grasker á spjóti

29.04.2016

-GRASKER 1;stk.; butternut grasker 100 ;ml; ólífu olía 1; stk.; rauður chilli Timían Salt og pipar -CHIMMICURRI 2 ;stk.; skalottlaukar 1 ;búnt; kóríander 1 ;stk.; lime 50 ;ml; eplaedik Salt og pipar 100 ;g; smjör 150 ;ml; ólífuolía -MAÍSSALSA 2 ;stk.; maísstöngull stór, gulur 1 ;stk.; rauðlaukur 1 ;búnt; kóríander 1 ;stk.; chilli rauður 1 ;stk.; lime Salt og pipar

Soja- og chilligljáð kjúklingaspjót

29.04.2016

1;stk.; kjúklingabringa 100 ;ml; sojasósa 130 ;g; púðursykur 1 ;tsk.; þurrkaður chili 1 ;tsk.; dijon sinnep 1 ;stk.; anís stjarna 100 ;g; heslihnetur 1 ;box; baunaspírur

California rúlla

29.04.2016

-HUMARSALAT 500 ;g; humar ½; peli; japanskt majónes ½ ;búnt ;Kóríander 1 ;stk.; lime 1 ;stk.; lítið jalapeno Salt og pipar -TRUFFLUMAJÓNES ½ ;peli; japanskt majónes 1 ;stk.; sítróna 50 ;ml; sojasósa 1 ;tsk.; sykur 1-2 ;dropar; truffluolía -SUSHI GRJÓN 22 ;dl; grjón 2 ;l; vatn -SAMSETNING Hrísgrjóna edik Noriblöð Avókadó Rautt masago

Hægelduð bleikja

29.04.2016

-BLEIKJA 1;stk.; bleikja án roðs 1 ;stk.; lime 90 ;g; sykur 70 ;g; salt -SELLERÍRÓTARMAUK 1 ;stk.; sellerírót 200 ;ml; mjólk 50 ;g; smjör 50 ;g; rjómaostur Salt og pipar -MANGÓSALSA 1 ;stk.; mangó 1 ;stk.; gúrka 1/2 ;búnt; dill 1 ;stk.; lime

Hörpuskel og epli

29.04.2016

10 ;stk.; hörpuskel (80/100) 100 ;g; fínt salt 100 ;g; sykur 1 ;stk.; sítrónubörkur ½ ;stk.; rauður chilli ½ ;búnt; ferskur kóríander 1 ;msk.; ólífu olía 5 ;stk.; döðlur 1 ;stk.; grænt epli -SÓSA 250 ;ml; soja sósa 250 ;g; sykur

Lakkríshjúpaður þorskhnakki

01.10.2015

Lakkríssalti stráð yfir þorskinn og kælt í 1 klst. Hnakkarnir útvatnaðir og þerraðir. Lakkrís settur í pott og vatni bætt við svo fljóti yfir, bræddur og látinn kólna. Hnakkarnir skornir í 200 g steikur og hjúpaðir með lakkríssósunni.