Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Uppskriftir

Uppskriftir

Grillaður humar í taco-skel,

21.06.2017

HUMAR 12;stk.; humarhalar Olía 1; hvítlauksgeiri Salt -HVÍTLAUKS-KÓRÍANDER-SÓSA 200 ;ml; majónes 200 ;ml; sýrður rjómi 1 ;hvítlauksgeiri ½; búnt; ferskur kóríander 1;stk.; límóna (safinn) Salt & pipar -DÖÐLUR 12 ;stk.; steinalausar döðlur -SULTAÐUR RAUÐLAUKUR 4 ;stk.; rauðlaukur 200 ;g; flórsykur 3:stk.; sítrónur (safinn)

Ostakaka

01.05.2017

Hyljið 28x7 cm smelluform með tveimur lögum af smjörpappír. Hitið ofninn í 220°C og stillið á blástur. Setjið rjómaostinn í hrærivél ásamt sykrinum og hrærið vel saman, bætið eggjunum út í, einu í einu.

Gullkarfa-crudo með blóðappelsínu, sítrónu og lambasalati

01.05.2017

Raðið þunnt skornum gullkarfanum á disk, kryddið með salti og pipar. Raspið börk af sítrónu og blóðappelsínu yfir fiskinn með fínu rifjárni. Kreistið sítrónu- og blóðappelsínusafa yfir fiskinn, dreypið ólífuolíunni yfir hann, raðið svo lambasalati á diskinn og berið fram.

Grillaður skötuselur með kremuðu svartkáli og ferskum aspas

01.05.2017

Steikið svartkálið, ásamt hvítlauk, í smjörinu á pönnu í 2-3 mín. Hellið rjómanum yfir og sjóðið í 5-8 mín. eða þangað til að rjóminn þykknar. Kryddið með safa úr ½ sítrónu, salti og pipar...

Grillað romaine með döðlusósu, furuhnetum og geitaosti

01.05.2017

Setjið döðlur, bláber, vatn og rósavín í pott. Sjóðið í 10 mín., blandið síðan vel í matvinnsluvél. Smakkið til með salti og sítrónusafa og geymið þar til sósan er stofuheit. Þá er kálið grillað í ca 3-4 mínútur á hvorri hlið og síðan kryddað með salti og pipar. Sósan er sett á diskana, grillað kálið þar ofan á, geitaosti og furuhnetum stráð yfir og ólífuolíu dreypt yfir í lokin.

Grillað romaine

01.05.2017

2 ;hausar; romaine-salat 200 ;g ;döðlur 200 ;g;bláber 200 ;ml; vatn 200 ;ml; rósavín Salt Sítrónusafi 200 ;g; geitaostur, stofuheitur 100 ;g; furuhnetur Ólífuolía

Grillaður skötuselur

01.05.2017

800 ;g; hreinsaður skötuselur, skorinn í 200 g steikur 400 ;g;svartkál, hreinsað af stilk og grófsaxað 200 ;ml; rjómi salt og pipar 1 ;stk.; sítróna 4; hvítlauksgeirar, fínsaxaðir ólífuolía 50 ;g; smjör balsamedik eftir smekk 12 ;stk.; ferskur grænn aspas

Gullkarfa-crudo

01.05.2017

400 ;g; gullkarfi, skorinn mjög þunnt 1 ;stk.; blóðappelsína, safi og börkur 1 ;stk.; sítróna, safi og börkur Jómfrúarólífuolía Salt og pipar Lambasalat

Ostakaka

01.05.2017

1 ;kg; rjómaostur 480;ml;rjómi 7 ;stk.; egg 420 ;g; sykur 60 ;g; hveiti Hindber

Nautasalat með parmesan

30.06.2016

Nautakjötið er skorið í strimla og steikt á pönnu með smá salti og pipar. Balsamediki bætt á pönnuna og látið sjóða í ca 1-2 mín...