Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Uppskriftir

Uppskriftir

Risotto og steikt hörpuskel með grænertum, grænkáli og myntu Salsa Verde

28.03.2018

Risotto og steikt hörpuskel með grænertum, grænkáli og myntu Salsa Verde.

Grillaður humar í taco-skel, með hvítlauks-kóríander-sósu, döðlum, og sultuðum rauðlauk

21.06.2017

Kremjið hvítlauk og setjið í olíu, gott er að gera þetta deginum áður. Pillið humarinn og hreinsið. Veltið honum upp úr hvítlaukolíu. Hitið grillið vel og grillið humarinn á bakinu í u.þ.b. 3-4 mínútur. Saltið og penslið með hvítlauksolíu.

Skelfisksúpa með grilluðum tígrisrækjum og bláskel

21.06.2017

Skerið allt grænmetið niður, setjið í pott og steikið við vægan hita. Setjið þá bláskelina út í pottinn, ásamt hvítvíni. Sjóðið í..

Skelfisksalat með humri, hörpuskel & tígrisrækjum

21.06.2017

Kremjið hvítlaukinn og setjið í olíu, þetta er gott að gera deginum áður. Veltið skelfisknum upp úr dálítilli hvítlauksolíu. Hitið pönnu og steikið skelfiskinn í u.þ.b. 4 mínútur. Smakkið til með hvítlauksolíu, salti og pipar.

Grilluð bleikja með piparrótarsósu, sýrðum lauk, stökku rúgbrauði og kartöflum

21.06.2017

Beinhreinsið bleikjuna og skerið flökin í hæfilega stóra bita. Hitið grillið mjög vel. Grillið svo bleikjuna á roðhliðinni í u.þ.b. 5 mín. með grillið lokað. Takið bleikjuna af grillinu, kryddið með salti og pipar og kreistið safann úr einni sítrónu yfir bleikjuna í lokin.

Hvítsúkkulaðimús með hindberjum og sítrónumarens

21.06.2017

Bræðið súkkulaði. Blandið eggjum og sykri saman, þeytið í froðu og blandið síðan saman við súkkulaðið. Hitið rommið og látið matarlímið leysast upp í því. Blandið öllu saman með sleikju. Í lokin er léttþeyttum rjóma blandað varlega saman við með sleikju.

Hvítsúkkulaðimús

21.06.2017

-HVÍTSÚKKULAÐIMÚS 225 ;g; hvítt súkkulaði 2 ;stk.; egg (1 heilt og 1 rauða) 25 ;g; sykur 400 ;ml; léttþeyttur rjómi 1,5 ;cl; romm 2 ½; blöð; matarlím -BERJASÓSA 500 ;ml; frosin hindber 200 ;ml;vatn 1 ;blað; matarlím 100 ;g; sykur -SÍTRÓNUMARENS 2; eggjahvítur 150; g; sykur 1; sítróna (safinn)

Grilluð bleikja

21.06.2017

-BLEIKJA 2 ;stk.;bleikjuflök 1 ;stk.; sítróna (safinn) Salt og pipar -PIPARRÓTARSÓSA 1 ;dós; sýrður rjómi 30 ;g; piparrót Sítrónusafi Salt og pipar -SÝRÐUR LAUKUR 1; poki; perlulaukur 100 ;ml; vatn 100 ;gr;sykur 100 ;ml; edik -STÖKKT RÚGBRAUÐ 1; hleifur; rúgbrauð 100 ;g; smjör Salt -KARTÖFLUR 1 ;poki; af nýjum kartöflum 1 ;stk.; skalottlaukur 50; g; graslaukur 50 ;g; súrar gúrkur 200 ;g; smjör Salt

Skelfisksalat

21.06.2017

12 ;stk;. humarhalar 12 ;stk;. tígrisrækjur 6 ;stk;. hörpuskel 1 geiri hvítlaukur 100 ;ml; olía -Salat 1 ;poki; klettasalat ½ haus iceberg 1 ;stk;h aus romaine salat 4 ;stk.; tómatar 1 ;stk;. rauðlaukur 2 ;stk;. lárpera 100 ;g; sólblómafræ 100 ;g; brauðteningar -Salat dressing 200 ;ml; majónes 200 ;ml; sýrður rjómi 1 hvítlauksgeiri ½ búnt graslaukur 1 ;stk.; rautt chillialdin Safi úr 1;stk; límónu Salt & pipar 100 ;g; parmesan ostur

Skelfisksúpa

21.06.2017

2 ;l; humarsoð (gert úr tómum humarskeljum, tómatpúrru og vatni) 100 ;ml; hvítvín 200 ;g; bláskel 2 ;stk.; laukur 2 ;stk.; hvítlaukur ½ ;fennel 1 ;stk.; rautt chillialdin 2 ;stk.; græn epli 2 ;stk.; gulrætur 1 ;stk.; ferskt engifer 1 :l; rjómi 1 ;l; kókosmjólk 200 ;g; smjör 2;stk.; sítrónur (safinn) Salt & pipar