Uppskriftir
20.08.2018
TEQUILA MARINERAÐUR ÞORSKUR
800 ;g; þorskur
1½ ;hvítur laukur, saxaður
3 ;hvítlauksrif, söxuð
1 ;pk.; kóríander
½ ;msk.; cuminduft
1 ;msk.; paprikuduft
1 ;skot; tequila
2 ;límónur, safi og rifinn börkur
100;ml; ólífuolía
1;stk.; grænn chili, saxaður
-GUACAMOLE
½; hvítur laukur, fínt saxaður
1 ;stk.; rauður chili, fræhreinsaður og fínt saxaður
Handfylli kóríander, saxað
3 ;stk.; avókadó
Salt og pipar
-STERKUR SÝRÐUR RJÓMI
-SÚRDEIGSTORTILLA
500 ;g; hveiti
250 ;g; volgt vatn
100 ;g; ólífuolía
10 ;g; sjávarsalt
75 ;g; súr (sjá brauðuppskrift)
-KLASSÍSK TORTILLA
500 ;g ;hveiti
250 ;g ;volgt vatn
100 ;g ;ólífuolía
10 ;g; sjávarsalt
20 ;g ;lyftiduft
20.08.2018
-GRUNNSÚR
700; g; heilhveiti
700; g; venjulegt hveiti
-SÚRDEIGSPIZZA
700; g; vatn
200; g; súr
850; g; hveiti
150; g; semolina hveiti
Salt
-ÁLEGG
Ferskur mozzarella
Gráðaostur
Þunnt skornar eplasneiða
Lífrænt hunang
Ristaðar heslihnetur
Saxað spínat eða klettasalat
20.08.2018
-GRUNNSÚR
700; g; heilhveiti
700; g; venjulegt hveiti
-SÚRDEIGSBRAUÐ
750; g; vatn
200; g; súr
850; g; hveiti
100; g; gróft heilhveiti
50; g; semolina hveiti
Salt
-NAUTATARTAR
2 ;msk.; sjávarsalt
2 ;msk.; hrásykur
1 ;msk.; rósapiparkorn
1 ;tsk.; fennelfræ
100 ;g; nautakjöt (grasfóðrað)
-TARTAR
Ögn af salti
Ögn af pipar
1 ;msk.; kapers
1 ;tsk.; dijon sinnep
1/2;sítróna (safi og rifinn börkur)
1; sýrð gúrka, fínsöxuð
1 ;msk.; graslaukur, fínsaxaður
1 ;msk.; Extra Virgin ólífuolía
-SÝRÐAR GÚRKUR
(magn fyrir 500 ml krukku)
200;ml; vatn
300; ml; edik
1 1/2; msk.; hrásykur
1 ;msk.; sjávarsalt
5 ;stk.; smágúrka
1 ;hvítlauksrif
2 ;stk.; dill
20.08.2018
-BYGGOTTÓ
1 ;bolli; íslenskt bankabygg
Parmesanbörkur (stökki endinn á parmesanostinum, má sleppa)
2 ;stk.; sellerístönglar
1 ;stk.; gulrót
1 ;stk.; laukur
Lárviðarlauf
3; bollar; vatn
-PESTÓ
125 ;g; basil
2 ;msk.; sítrónusafi
2 ;msk.; graskersfræ, ristuð
2 ;msk.; sólblómafræ
50 ;g; parmesanostur, rifinn
200 ;ml; ólífuolía
Salt og pipar
20.08.2018
2 meðalstór bleikjuflök
Skerið hvort flak um sig í tvö ferköntuð stykki.
20.08.2018
Setjið allt í blandara nema fiskinn og blandið saman.
Skerið þorskinn í 100 g bita og látið hann liggja í kryddleginum í eina klukkustund í kæli.
20.08.2018
Hægt er að búa til súrdeigspizzur úr sömu uppskrift og notuð er fyrir súrdeigsbrauðið með því að nota aðeins minna vatn, eða 700 g í stað 750 g. Notið líka 150 g af semolina hveiti með 850 g af hveiti í stað þess að nota heilhveiti. Úr þessu magni fást um 9 pizzur.
20.08.2018
Blandið saman hveiti, salti, lyftidufti og leggið til hliðar. Þeytið saman egg og sykur þar til ljóst og létt. Bætið mjólk og ólífuolíu út í. Hrærið hveitiblönduna hægt saman við.
20.08.2018
Þekið kjötið með kryddinu og setjið í kæli í 1-2 klst.
Skolið kjötið með köldu vatni og þerrið síðan vel með pappírsþurrkum eða viskustykki.
Skerið nautakjötið í eins litla teninga og hægt er.
28.03.2018
Vanillu Panna Cotta og fersk hindber