Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Uppskriftir

Uppskriftir

Penne "Arrabiatta"

25.08.2009

400 ;g; penne pasta 350-400 ;g; tígrisrækjur, hráar og skelflettar 350-400 ;g; hreinsaður smokkfiskur, fínt sneiddur 1-2 ;stk.; rauður chili, fræhreinsaður og skorin 1-2 ;stk.; dósir saxaðir tómatar (Hunts stewed tomatoes) 1-2 ;hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 1-2 ;stk.; laukar, saxaður smátt ½ ;rauð paprika, skorin í bita

Nauta-Carpaccio

25.08.2009

200 ;g; nautalund (eða filet) 4 ;tsk.; rucola-pestó (fæst tilbúið t.d. frá sacla) Svartur pipar úr kvörn Jómfrúarólífuolía Grófrifinn parmesanostur

Lamba Prime Ribs

25.08.2009

Lamba Prime ribs er fremsti hlutinn á hryggnum, afar meyr og bragðgóð steik sem hentar vel á grillið. 1 ;kg; framhryggur af lambi (Prime ribs) 2; stk.;sítróna (rifinn börkur af einni, en safinn úr tveimur) 1,5 ;dl; ólífuolía 1 ;tsk.; hunang 1-2; kvistir; ferskt rósmarín 2 ;hvítlauksgeirar, fínt saxaðir Sjávarsalt og svartur pipar úr kvörn

Sjávarsalat

25.08.2009

Romaine-salat Salatblöð 1 ;stk.;drekaávöxtur 1;stk.; mangó ½ ;stk.; melóna 300 ;g; tígrisrækjur 300 ;g; hörpuskel Ferskt kóríander Ólífur Sjávarsalt Pipar -DRESSING 250 ;g; sýrður rjómi 2 ;msk.; Tandoori-mauk Dálítill sítrónusafi

Villiandabringur: með bláberjasósu

14.08.2009

Látið laukinn krauma í olíu í potti í 1 mínútu. Bætið púrtvíni og timjani í pottinn og sjóðið niður þangað til það verður sírópskennt. Setjið bláber, bláberjasultu og villibráðarsoð út í og þykkið með sósujafnara...

Villiandabringur

14.08.2009

8 ;stk.;andabringur Salt og nýmalaður pipar 2 ;msk.; olía -BLÁBERJASÓSA 1 ;laukur, smátt saxaður 2 ;msk.; olía 1 ;dl ;púrtvín 1 ;tsk.; timjan 1 ;dl; bláber 1 ;msk.; bláberjasulta 3 ;dl; villibráðarsoð Sósujafnari 30 ;g; smjör Salt og nýmalaður pipar

Grillaður ananas - með vanilluís og viskísýrópi

12.08.2009

Ananasinn skorinn í 2 cm þykkar sneiðar og kjarninn fjarlægður. Sneiðarnar grillaðar þar til fallegar grillrendur eru komnar á þær. Þá er ananasinn tekinn og velt upp úr blöndu af viskí og hlynsírópi. Borið fram með vanilluís...

Grillaður ananas

12.08.2009

1; stk.; skrældur ananas 1 ;hluti; hlynsíróp 1 ;hluti; viskí Vanilluís

Humar crudo

01.01.1900

400;g;skelflettur humar 100;g;heslihnetur 1-2;blöð; nori sjávarþang 1;stk.;greip 2;stk.;límóna 100;ml;kaldpressuð repjuolía

Pasta með risarækju

01.01.1900

1;pakki;tagliatelle pasta 500;g;tómatar 1;stk.;chili 1;búnt;flöt steinselja 1;stk.;sítróna 2-3;hvítlauksgeirar 500;g;risarækja ½;bolli; hvítvín Ólífu olía Parmesan