Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Uppskriftir

Uppskriftir

Taco með grísahnakka, mangósalsa og avókadómauki

28.02.2019

Kryddið grísahnakkana með þurrkryddinu á alla kanta og leyfið að standa í að minnsta kosti 15 mín. Grillið kjötið þangað til það er fulleldað.

Hamborgarar með relish og chili-trufflu-bearnaise

28.02.2019

Skerið laukinn fínt og súru gúrkurnar í sömu stærð. Steikið laukinn á pönnu þangað til hann er orðinn glær og mjúkur en alls ekki brúnaður. Hrærið öllu saman í skál og kælið.

Kjúklingavængir

28.02.2019

Kjúklingavængirnir eru teknir úr saltvatninu og þerraðir dálítið áður en þeir eru settir í deigið til djúpsteikingar. Steikið vængina, nokkra í einu, í 160°C heitri olíu í 4-5 mín. eða þangað til að þeir taka á sig smá lit. Setjið á viskustykki til að þerra. Steikið vængina aftur í 180°C heitri olíu þar til þeir verða gullnir á lit. Setjið þá síðan beint í sósuna og blandið öllu vel saman. Setjið í skál og skreytið með ristuðum sesamfræjum og fínt skornum vorlauk.

Nautaspjót „Bulgogi“ með Kimchi

28.02.2019

Allt hráefni í marineringuna er maukað saman í matvinnsluvél og smakkað til með pipar. Marinerið kjötið í 1 klst. og grillið síðan. Borið fram með hrísgrjónum og Kimchi.

Kjúklingavængir

28.02.2019

2;kg;kjúklingavængir 4;l;vatn 150;g;salt -SÓSA 1;msk.;engifer, saxað 3;msk.;hvítlaukur, saxaður 100;ml;Mirin 100;ml;sojasósa 100;ml;appelsínusafi 1;stK.;appelsína (börkurinn) 3;msk.;gerjað kóreskt chili-mauk 1;tsk.;Shriracha sósa eða Sambal Oelek 3;msk.;púðursykur 2;msk.;hrísgrjónaedik 1;msk.;sesamolía -DEIG TIL AÐ STEIKJA VÆNGINA 2;dl;hveiti 2;dl;maizenamjöl ½;l;vatn 1;tsk.;salt -TIL SKRAUTS 2;msk.; sesamfræ 1;búnt;vorlaukur

Nautaspjót „Bulgogi“

28.02.2019

1;kg;nautakjöt, t.d mínútusteikur -MARINERING 7;msk.;sojasósa 3;msk.;púðursykur 2;msk.;Mirin 1;stk.;rautt epli ½;laukur 1;msk.;hvítlaukur, saxaður 2;msk.;engifer, saxað fínt 2;msk.;sesamolía Pipar

Skelfisk salat á grilluðu brauði

01.01.2019

4;sneiðar súrdeigsbrauð eða annað gott brauð 100;g;bláskel 100;g;hörpuskel 100;g;kóngarækja eða tígrisrækja 1;stk.;chili 200;g;perlubygg 200;ml;jómfrúar ólívu olía ½;búnt;kóríander 2-3;myntublöð ½;basilika 10;g;furuhnetur 10;g;capers 1;hvítlauksgeiri 1;sítróna (börkur af 1 sítrónu)

Byggottó með heimalöguðu pestó og kirsuberjatómötum

20.08.2018

Hentar fyrir 4 sem forréttur eða fyrir 2 sem aðalréttur

Ólífuolíu-eplakaka

20.08.2018

300;g;hveiti 40;g;lyftiduft Ögn af salti 2;egg 320;g;hrásykur 300;ml;nýmjólk 160;g;Extra Virgin ólífuolía 2;græn;epli 1;msk.;kanill 1;msk.;mjúkt smjör

Bleikja á tvo vegu,

20.08.2018

-BLEIKJA 2; meðalstór bleikjuflök Salt Pipar -SÍTRUS FYRIR TARTAR 3; radísur, skornar í litla teninga ½; chili, fræhreinsaður og skorinn smátt Salt og pipar Extra Virgin ólífuolía 1/2; sítróna (rifinn börkur og safi)