Uppskriftir
28.02.2019
Skerið laukinn fínt og súru gúrkurnar í sömu stærð. Steikið laukinn á pönnu þangað til hann er orðinn glær og mjúkur en alls ekki brúnaður. Hrærið öllu saman í skál og kælið.
28.02.2019
Kryddið grísahnakkana með þurrkryddinu á alla kanta og leyfið að standa í að minnsta kosti 15 mín. Grillið kjötið þangað til það er fulleldað.
28.02.2019
Skrælið steinseljurótina og skerið í bita, setjið í pott ásamt rjómanum og fyllið upp með vatni þannig að það fljóti yfir rótina. Sjóðið þar til mjúkt. Steinseljurótin er sigtuð frá, sett í matvinnsluvél ásamt smjörinu og maukuð í fínt mauk. Smakkið til með salti.
28.02.2019
Blandið þurrefnunum saman í skál og hrærið eggjum, bræddu smjöri og vanilludropum saman við. Setjið deigið í form og bakið við 170°C í 15 mínútur.
28.02.2019
2;kg;kjúklingavængir
4;l;vatn
150;g;salt
-SÓSA
1;msk.;engifer, saxað
3;msk.;hvítlaukur, saxaður
100;ml;Mirin
100;ml;sojasósa
100;ml;appelsínusafi
1;stK.;appelsína (börkurinn)
3;msk.;gerjað kóreskt chili-mauk
1;tsk.;Shriracha sósa eða Sambal Oelek
3;msk.;púðursykur
2;msk.;hrísgrjónaedik
1;msk.;sesamolía
-DEIG TIL AÐ STEIKJA VÆNGINA
2;dl;hveiti
2;dl;maizenamjöl
½;l;vatn
1;tsk.;salt
-TIL SKRAUTS
2;msk.; sesamfræ
1;búnt;vorlaukur
28.02.2019
1;kg;nautakjöt, t.d mínútusteikur
-MARINERING
7;msk.;sojasósa
3;msk.;púðursykur
2;msk.;Mirin
1;stk.;rautt epli
½;laukur
1;msk.;hvítlaukur, saxaður
2;msk.;engifer, saxað fínt
2;msk.;sesamolía
Pipar
01.01.2019
4;sneiðar súrdeigsbrauð eða annað gott brauð
100;g;bláskel
100;g;hörpuskel
100;g;kóngarækja eða tígrisrækja
1;stk.;chili
200;g;perlubygg
200;ml;jómfrúar ólívu olía
½;búnt;kóríander
2-3;myntublöð
½;basilika
10;g;furuhnetur
10;g;capers
1;hvítlauksgeiri
1;sítróna (börkur af 1 sítrónu)
20.08.2018
Hentar fyrir 4 sem forréttur eða fyrir 2 sem aðalréttur
20.08.2018
2 meðalstór bleikjuflök
Skerið hvort flak um sig í tvö ferköntuð stykki.
20.08.2018
Setjið allt í blandara nema fiskinn og blandið saman.
Skerið þorskinn í 100 g bita og látið hann liggja í kryddleginum í eina klukkustund í kæli.