Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Uppskriftir

Uppskriftir

Grillaður lax: með jógúrtsósu og grilluðum tómötum

25.08.2009

Skerið laxaflakið í hæfilega bita til steikingar. Þerrið fiskinn vandlega og penslið með olíu. Penslið olíu yfir grillgrindina tvisvar með nokkurra mínútna millibili þegar hún er orðin heit til að minnka líkurnar á ...

Grillaður svínahnakki: með Teryaki , engifer og BBQ ásamt grilluðu grænmetispjóti

25.08.2009

Blandið öllu saman og penslið á kjötsneiðarnar. Látið standa í kæli í 2-3 tíma. Þerrið megnið af kryddleginum af kjötinu og grillið við meðalhita í u.þ.b. 4 mínútur á hvorri hlið, kryddið með salti og pipar...

Grillaðar kjúklingabringur: með hunangs - og sinepsgljáa

25.08.2009

Steikið laukinn í olíunni án þess að brúna. Takið af hitanum og setjið í skál, blandið restinni saman við. Grillið kjúklingabringurnar við meðalhita í u.þ.b. 20 mínútur...

Lamba Prime Ribs: með sítrónu, hvítlauk og fersku rósmaríni

25.08.2009

Lamba Prime ribs er fremsti hlutinn á hryggnum, afar meyr og bragðgóð steik sem hentar vel á grillið.

Gratíneraður humar: með mangó, melónu og piparrótarsósu

25.08.2009

Humar léttsteiktur á pönnu og settur til hliðar. Mangó og melóna afhýdd og skorin í teninga, rauðlaukur skorinn í þunna strimla og tómatar í tvennt. Allt sett í eldfast mót, ostur yfir og gratínerað...

Ofnbakaður lax: með beikon-kartöflusalati og sítrónusmjöri

25.08.2009

Skerið laxinn í steikur, saltið og piprið eftir smekk. Hellið ólífuolíu og sítrónusafa yfir fiskinn og bakið í u.þ.b. 6 mínútur í 180°C heitum ofni...

Penne "Arrabiatta" - með smokkfiski og tígrisrækjum

25.08.2009

Sjóðið pastað í léttsöltu vatni og fylgið nákvæmlega leiðbeiningum um suðutíma frá framleiðanda. Hitið olíu á pönnu. Steikið saman hvítlauk, lauk , papriku og chili, má ekki brúnast. Setjið smokkfiskinn og rækjurnar út í...

Sjávarsalat

25.08.2009

Salatið er skorið niður og skolað. Ávextir hreinsaðir og skornir í teninga. Tígrisrækjur og hörpuskel léttsteikt á pönnu. Kryddað með salti og pipar. Látið tígrisrækjuna og hörpuskelina standa til að kólna...

AVOCADOSALAT

25.08.2009

2 avocado
1 mango (þroskað)
safi úr 1/2 sítrónu
Ferskt koríander (eða steinselja)...

Grillaður ananas

25.08.2009

1;stk.;ananas skorinn í 8 báta og kjarninn skorinn frá 1 ;dl; dökkt romm 1 ;dl; hunang 1 ;dl; worchestersósa 1 ;dl; smjör 1;dl; ljós púðursykur 2 ;tsk.; chilisósa Vanilluís