Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Uppskriftir

Uppskriftir

Irish Coffee ostaskyrkaka

25.08.2009

Blandið saman espressokaffi, viskíi og púðursykri. Myljið makkarónukökurnar og bætið út í kaffiblönduna. Setjið í botninn á skál eða fati. Leggið matarlímið í bleyti í köldu vatni. Blandið saman...

Lax steiktur i haframjöli: með ostavínberjasalati og rjómabökuðum eplakartöflum

25.08.2009

Blandið saman heilhveiti og haframjöli í matvinnsluvél. Veltið laxastykkjunum upp úr blöndunni og steikið í smjöri á báðum hliðum. Færið á eldfast fat og bakið við 180°C í u.þ.b. 10 mínútur....

Grænmetislasagne: með fjórum ostum og brauðbollum

25.08.2009

Byrjið á að laga sósuna. Svitið saman lauk og hvítlauk og bætið síðan tómatmaukinu út í ásamt oregano og rósmarín. Bætið niðursoðnum tómötum saman við ásamt vatni og látið sjóða við vægan hita í 10-15...

Austurlenskt lamb með bökuðum gullosti og salthnetum

25.08.2009

Blandið öllu saman. Takið frá 2 msk. af marineringu til að nota í sósuna. Látið lambið marinerast í u.þ.b. 3 klst. Þerrið marineringuna af kjötinu og brúnið það á pönnu. Steikið við 175°C í 12-16 mínútur...

Kjúklingur vafinn parmaskinku: með fetaostafyllingu og rauðvínssósu

25.08.2009

Skerið vasa í kjúklingabringurnar og setjið fyllinguna í með teskeið. Vefjið parmaskinkunni utan um bringurnar og leggið í olíuborið, eldfast mót. Steikið í ofni við 170°C í 30-40 mínútur, allt eftir því hve stórar...

Rjúpnabringur: með vínberjum og valhnetum í gráðaostasósu

25.08.2009

Kryddið bringurnar með salti og pipar og steikið í olíu á vel heitri pönnu í 1 mínútu á hvorri hlið. Takið þá bringurnar af pönnunni og haldið heitum. Hellið soðinu á sömu pönnu ásamt ...

Hreindýrasteikur: með beikoni, lauk og sveppum í rauðvínssósu

25.08.2009

Látið beikon, lauk og sveppi krauma í olíu í potti í 2 mínútur. Bætið þá lárviðarlaufi, timjani, pipar, tómatkrafti, rauðvíni og rauðvínsediki í pottinn og sjóðið niður um ¾. Hellið villibráðarsoðinu í pottinn og þykkið með sósujafnara. Takið pottinn af hellunni og bætið smjörinu...

Grágæsabringur: með brómberjasósu

25.08.2009

Látið laukinn krauma í olíu í potti í 40 sekúndur. Bætið þá víni og ediki í pottinn og sjóðið niður þangað til það verður sírópskennt. Bætið soði, brómberjamauki og sultu í pottinn og þykkið með sósujafnara. Takið...

Krónhjartarlundir: með kóngasveppum í púrtvínssósu

25.08.2009

Kryddið krónhjartarlundir með salti og pipar og steikið í olíu á vel heitri pönnu í 2-3 mínútur eða þangað til kjötið verður fallega brúnt. Takið þá kjötið af pönnunni og steikið sveppi á sömu pönnu ...

Nauta framhryggjarsneiðar "Rib eye": með gráðaostakryddsmjöri og grilluðum kartöflum

25.08.2009

4 Rib eye steikur, u.þ.b. 300 g, vel fitusprengdar, olía, salt og svartur pipar úr kvörn. Grillið steikurnar við háan hita í nokkrar mínútur á hvorri hlið...