Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Uppskriftir

Uppskriftir

Fylltar kjúklingabringur - með parmaskinku og gorgonzola (ásamt villisveppa-risotto)

25.08.2009

Þerrið kjúklingabringurnar og skerið í þær vasa til að koma fyllingunni í. Setjið bita af osti á hverja skinkusneið, rúllið upp og setjið böggulinn inn í vasann á kjúklingabringunni. Steikið bringurnar...

Nauta-Carpaccio - með rucola-pestó

25.08.2009

Sneiðið nautakjötið örþunnt og leggið sneiðarnar á diska þannig að þeir séu algjörlega huldir. Smyrjið rucola-pestó ofan á kjötið í miðjunni og hellið dropum af jómfrúarolíunni yfir. Myljið síðan piparinn yfir...

Grillaður skötuselur - með sultuðum tómötum

25.08.2009

Grillið hreinsað vel og haft funheitt. Skötuselurinn penslaður og kryddaður og lagður á grillið. Grilltíminn fer eftir þykkt bitanna en þegar eggjahvítan í fiskinum byrjar að springa út þá er hann tilbúinn...

Rósmarín lambalundir - með rósapipardressingu

25.08.2009

Nálarnar hreinsaðar af rósmaríngreinunum með því að strjúka þær öfugt en skilinn eftir brúskur á endanum. Greininni stungið í gegnum lundina. Gott að gera þetta 1 klst. fyrir matreiðslu. Lundin pensluð með olíunni og krydduð með salti og pipar. Grillað við háan hita...

Grillaðar tígrisrækjur - með mangósalsa

25.08.2009

Rækjurnar eru penslaðar með hvítlauksolíunni og kryddaðar með salti og pipar. Grillaðar í tvær mínútur á hvorri hlið...

Fylltar grísalundir

25.08.2009

Best er að blanda döðlunum og gráðaostinum saman í matvinnsluvél. Gerið holu/gat í grísalundirnar eftir endilöngu. Fyllið með döðlu- og gráðaostamaukinu (best er að setja fyllinguna í sprautupoka ...

Kjúklingur á spjóti með límónu- og chili-marineringu

25.08.2009

Blandið saman í skál öllu kryddinu, límónusafanum og jógúrtinu. Skerið kjúklinginn í hæfilega bita og leggið í marineringuna. Geymið í kæli í u.þ.b. 1-2 tíma. Skerið grænmetið í bita og þræðið ...

Marinerað lambafillet með grísku salati

25.08.2009

Notið ferskar kryddjurtir, þær bragðast langbest. Saxið kryddjurtirnar niður og blandið þeim saman við olíuna. Fitusnyrtið lambafilletið og saltið örlítið. Setjið í skál, hellið marineringunni yfir og setjið í kæli...

Steinbítur með grilluðu eggaldini

25.08.2009

Blandið öllu sem á að vera í marineringunni saman í skál og hrærið vel. Takið frá smávegis af marineringunni fyrir sósuna. Sneiðið steinbítinn í þunnar sneiðar og leggið á fat. Hellið marineringunni yfir...

Nautalundir og humar („surf & turf“) með grænni i sósu

25.08.2009

Snyrtið nautalundirnar og skerið í 8 x 100 g eða 4 x 200 g steikur. Kljúfið humarinn og leggið á fat, saltið og piprið úr kvörn. Hitið útigrillið eða grillpönnu. Byrjið á því að grilla steikurnar við mikinn...