Uppskriftir
26.08.2009
-TÚNFISKUR
400 ;g; túnfiskur
4 ;dl; sojasósa
2 ;stk.; sítrónur
1 ;msk., Wasabi-duft
-KARRÍ-MAJONES
Karrí
1 ;stk.; eggjarauða
200 ;ml; matarolía
Örlítið sérrí-edik
Sjávarsalt
Pipar
Klettasalat
26.08.2009
400 ;g; fersk smálúða
10 ;g; svört sesamfræ
½ ;dl; sesamolía
1 ;dl; ólífuolía
20 ;g; ferskt kóríander
50 ;g; ristaðar furuhnetur
Sjávarsalt
25.08.2009
Skerið laxinn í steikur, saltið og piprið eftir smekk. Hellið ólífuolíu og sítrónusafa yfir fiskinn og bakið í u.þ.b. 6 mínútur
í 180°C heitum ofni...
25.08.2009
Humar léttsteiktur á pönnu og settur til hliðar. Mangó og melóna afhýdd og skorin í teninga, rauðlaukur skorinn í þunna strimla og tómatar í tvennt. Allt sett í eldfast mót, ostur yfir og gratínerað...
25.08.2009
Salatið er skorið niður og skolað. Ávextir hreinsaðir og skornir í teninga. Tígrisrækjur og hörpuskel léttsteikt á pönnu. Kryddað með salti og pipar. Látið tígrisrækjuna og hörpuskelina standa til að kólna...
25.08.2009
Lamba Prime ribs er fremsti hlutinn á hryggnum, afar meyr og bragðgóð steik sem hentar vel á grillið.
25.08.2009
Steikið laukinn í olíunni án þess að brúna. Takið af hitanum og setjið í skál, blandið restinni saman við. Grillið kjúklingabringurnar við meðalhita í u.þ.b. 20 mínútur...
25.08.2009
Blandið öllu saman og penslið á kjötsneiðarnar. Látið standa í kæli í 2-3 tíma. Þerrið megnið af kryddleginum af kjötinu og grillið við meðalhita í u.þ.b. 4 mínútur á hvorri hlið, kryddið með salti og pipar...
25.08.2009
Skerið laxaflakið í hæfilega bita til steikingar. Þerrið fiskinn vandlega og penslið með olíu. Penslið olíu yfir grillgrindina tvisvar með nokkurra mínútna millibili þegar hún er orðin heit til að minnka líkurnar á ...
25.08.2009
4 Rib eye steikur, u.þ.b. 300 g, vel fitusprengdar, olía, salt og svartur pipar úr kvörn. Grillið steikurnar við háan hita í nokkrar mínútur á hvorri hlið...