Uppskriftir
26.08.2009
-TÚNFISKUR
400 ;g; túnfiskur
4 ;dl; sojasósa
2 ;stk.; sítrónur
1 ;msk., Wasabi-duft
-KARRÍ-MAJONES
Karrí
1 ;stk.; eggjarauða
200 ;ml; matarolía
Örlítið sérrí-edik
Sjávarsalt
Pipar
Klettasalat
26.08.2009
1; stórt snittubrauð
1 ;hvítlauksrif
4–5 ;msk.; ólífuolía
3–4 ;stk.; tómatar
1 ;stk.; miðlungsstór rauðlaukur
1 ;búnt; basilikum
2 ;msk.; ólífuolía
salt og ferskmalaður pipar eftir smekk
litlar mozzarellakúlur til skrauts (má sleppa)
25.08.2009
Setjið allt nema ísinn í pott. Hitið upp að suðu, hrærið vel í á meðan og látið sjóða yfir lágum hita í 12 mínútur, eða þar til
sósan hefur þykknað svolítið. Takið þá sósuna af hitanum og kælið. Penslið ananasinn með smá sósu og grillið....
25.08.2009
Maukið 2/3 af kiwiávextinum ásamt avacado, limesafa og rommi í blandara og setjið í skál. Blandið paprikunni, kiwibitum, lauk, koríander, hvítlauk, sykri, salti og pipar saman við. Deilið í 4 Martiniglös og raðið rækjunum ...
25.08.2009
Kjötið er skorið i frekar litla teninga, látið liggja í 34 tíma og þrætt á tein ásamt sveppum og kúrbít eða því grænmeti sem þið helst kjósið. Meðan grillað er...
25.08.2009
Stóri Dímon er eini íslenski osturinn á markaðnum í dag sem er í tréöskju og sker sig að því leitinu frá hinum ostunum hvað varðar umbúðir. Það eru kannski ekki margir sem vita að tilvalið er að baka Stóra Dímon og þá einmitt í öskjunni...
25.08.2009
Hitið rjómann upp í ca. 30°C og bræðið súkkulaðið sömuleiðis rólega í örbylgju upp í 30°C . Blandið saman og leyfið að standa í smá stund þar til hægt er að sprauta blöndunni í sprautupoka í hæfilega dropa ...
25.08.2009
Sjóðið pastað eftir leiðbeiningum á pakka. Hitið olíu á pönnu og svitið lauk og hvítlauk án þess að þeir brúnist. Hellið tómötunum saman við og eldið í 4-5 mínútur. Smakkið til með salti, pipar og sykri, en farið...
25.08.2009
Maukið saman kóríander, hvítlauk, kumin og jalapeno í morteli eða skál. Bætið tequila, lime safa og ólífu olíu út í maukið.
Þvoið og þerrið bringurnar og leggið í marineringuna...
25.08.2009
Blandið saman safa úr 1 límónu og 2-3 msk. af jómfrúarólífuolíu og penslið kjötið. Rífið smá ferskt timjan yfir. Látið standa í 1 klst. eða lengur. Hitið grillið vel og látið steikurnar á mjög heitt grill fyrst en látið svo á efri grind eða ...