Uppskriftir
27.08.2009
Veltið saltfiskinum upp úr hveiti. Hitið jómfrúarólífuolíu á pönnu, magnið má vera töluvert þar sem bitarnir þurfa að steikjast í olíunni. Setjið saltfiskbitana í vel heita olíuna og steikið þar til þeir eru gullinbrúnir á hvorri hlið...
27.08.2009
Blandið öllu saman í skál. Best að gera ca. klukkustund áður og geyma í kæli. Berið fram í skeiðum eða t.d. á þunnum sneiðum af baquette. Gott að hafa með balsamikgljáa...
27.08.2009
Stífþeytið eggin í hrærivélarskál ásamt sykrinum þar til myndast þykk froða. Blandið ostinum varlega út í eggjablönduna og þeytið svo saman litla stund. Veltið ladyfingers kökunum upp úr kaffiblöndunni og raðið með jöfnu millibili í form. Setjið helminginn af ostakreminu ...
27.08.2009
Risarækjan skelflett og þrædd uppá lítil spjót og steikt á pönnu (grilluð), krydduð með salti og pipar. Engiferrótin er skorin í
skífur þvert á þræðina. Allt hráefnið nema olían er maukað vel...
27.08.2009
Grænmetið er skorið í grófa strimla og sett á olíuborna ofnskúffu inn í ofn við 160˚C í 15 mínútur. Hrært upp með kryddjurtunum tómötunum og smakkað til með kjúklingakrafti, salti og pipar...
27.08.2009
Hluti af nautalund er grillaður (að smekk). Kryddjurtirnar eru maukaðar í matvinnsluvél, olíunni og limesafanum bætt við. Næst er parmesan ostinum og furuhnetunum bætt við, en...
27.08.2009
Allt hráefnið er sett í pott og soðið við vægan hita í 2 klst. Að því loknu er sósan maukuð með töfrasprota og smökkuð til
með salti og pipar.
27.08.2009
Sjóðið baunirnar. Svitið lauk í potti ásamt tímjan, hvítlauk, chilli og engifer. Þegar laukurinn er orðinn glær er ananassafanum
bætt útí og hann soðinn niður til helminga, þá er kókosmjólk ...
27.08.2009
Svitið laukinn á pönnu í lítilli olíu, bætið ristuðu og möluðu fræjunum útí ásamt turmerik og svörtum pipar. Setjið útí kókosmjólkina ásamt tómatpúrre, lemmon gras, engifer, hvítlauk og lime (byrjið á rífa börkinn með rifjárni og kreistið safann úr). Setjið fínsaxað chilli...
27.08.2009
Eggaldin er skorið í flunnar sneiðar, velt uppúr olíu, salti, pipar og tímjani og bakað við 200°C í um 10 mín. Skrælið sætu kartöfluna og skerið í kubba og annað hvort bakið eða sjóðið þar til hún er orðin meyr...