Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Uppskriftir

Uppskriftir

Gæsalifrar- og eplarandalín

02.09.2009

Frönsk gæsa- og andalifur fæst í flestum sælkerabúðum. 500; g frönsk anda- eða gæsalifur, hálfsoðin eða ósoðin. 10; radísur 3 msk. hunang 1; msk. vatn 1;msk. olía, til steikingar 2; gul epli 50 ;g smjör 1; msk. balsamedik 2 ;msk. hveiti salt og svartur pipar

Créme brulée

02.09.2009

400; ml; rjómi 6;stk.; eggjarauður 75; g; sykur Hrásykur

Ostrur með skalotlauksediki

02.09.2009

24;stk.; ferskar ostrur 2 ;msk.;skalotlaukur, fínrifinn 8 ;msk.; hvítvínsedik Svartur kavíar (loðnuhrogn)

Coq au vin

02.09.2009

3;msk;. ólífuolía 1 ;stk.; kjúklingur, skorinn í 9 bita 2 ;stk.; litlir laukar, skornir í bita 2 ;stk.;hvítlauksrif, smátt söxuð 10 ;stk.;sveppir, heilir 5;sneiðar;beikon, skorið í grófa bita 2 ;stk.;lárviðarlauf 1 ;tsk.; tímían 1/3 ;flaska; rauðvín 4 ;cl; koníak eða brandí 2 ;msk.; söxuð steinselja Sósujafnari 60 ;g; kalt smjör Salt og nýmalaður pipar

Hörpudisks-carpaccio

02.09.2009

10-14;stk.; risahörpudiskar 2;stk.;límónur (safinn) 6 ;msk.; góð ólífuolía Graslaukur 1 ;msk.; rósapipar Maldon-salt Svartur pipar

Andabringur

02.09.2009

4;stk.;andabringur Salt Nýmalaður pipar -APPELSÍNUSÓSA 4 ;msk.; sykur 1 ;dl; vatn 3; msk.; hvítvínsedik 100; ml; hvítvín 200 ;ml ;nýkreistur appelsínusafi 2 ;msk.; appelsínuþykkni 1; msk. ;ysta lagið af appelsínu-berki í strimlum 400 ;ml; vatn, blandað andakrafti frá Oscar Sósujafnari 50 ;g; kalt smjör

Sætkartöflu- og gráðostamauk á crostini

27.08.2009

Skerið brauðið í 1 cm þykkar sneiðar og steikið uppúr ólífuolíunni á pönnu og stráið yfir smá salti og pipar. Skrælið kartöfluna og skerið í bita, bakið við 180°C í um 25 mín eða flar til að kartaflan er meyr...

Léttreykt bleikja með súrmjólk og ólafssúru

27.08.2009

Flakið og snyrtið fiskinn. Takið úr honum beingarðinn en látið roðið halda sér. Blandið saman salti og sykri, stráið létt yfir fiskinn og látið liggja í 20 mínútur. Setjið súrmjólkina í klút og látið hanga þannig að vökvi síist frá henni til að hún þykkni aðeins. Látið þurrkaðar...

Foi gras - með trufflum, epla-trufflumauki og ferskum jarðarberjum með pipar

27.08.2009

Setjið allt saman í skál og blandið vel en varlega saman. Best að gera klukkustund áður en nota á. Sneiðið Foi gras niður í mjög þunnar sneiðar. Leggið á litlar brauðsneiðar eða melba toast. Setjið smá trufflumauk ...

Humarhalar á spjóti - með kryddjurtum, parmaskinku og saffrankremi

27.08.2009

Skelflettið humarinn, hreinsið og leggið til hliðar. Hitið grillpönnu eða útigrill og snöggsteikið humarinn þannig að smá rákir komi í hann. Passið að pannan eða grillið séu vel heit svo að humarinn soðni ekki...