Uppskriftir
07.09.2009
Brennt blómkálsmauk
200 ;g; blómkál
30 ;g; smjör
60 ;g; rjómi
Salt
Nýkreistur sítrónusafi
-FLAUELSMJÚK BLÓMKÁLSSÚPA
200 ;g; blómkál
2 ;dl; rjómi
2 ;dl; mjólk
Salt
Nýkreistur sítrónusafi
-STEIKT BLÓMKÁL
6 ;stk.;fallegir blómkálstoppar
60 ;g; smjör
Salt
Skessujurt (hægt er að nota aðrar jurtir, t.d. dill,
steinselju eða hvönn)
Nýmulinn svartur pipar
07.09.2009
600;g;skarkoli án beina og roðs
60 ;g; smjör
Salt
Ögn af góðu ediki
-KRYDDJURTAKREM
3 ;msk.; sýrður rjómi
2;msk.; majónes
1;búnt; dill
1;stk.; skalottlaukur
Ögn af eplaediki
Salt
-STÖKKT RÚGBRAUÐ
2;sneiðar; rúgbrauð
07.09.2009
-HRÁAR KRYDDLEGNAR RÆKJUR
250;g;rækjur án skeljar
20;g; repjuolía (eða önnur góð olía)
Dálítið eplaedik
Salt
-SÝRÐUR RJÓMI
4;msk.; sýrður rjómi
Dálítið eplaedik
Salt
-MYSA
100; g; mysa
1 matarlímsblað
-STÖKKT GRÆNMETI
30 ;g; blaðsellerí
30 ;g; agúrka
;1; skalottlaukur
Söxuð selleríblöð
Dálítið eplaedik
Repjuolía
Salt
-SÖLVASALT
10 ;g; salt
10 ;g; söl
07.09.2009
-LAMBAFILLET
500;g;fitu- og sinalaust lambafillet
30 ;g;olía
Gróft eðalsalt
-SOÐINN BLAÐLAUKUR
6 ;cm; blaðlaukur, hvíti hlutinn
40; g; smjör
Vatn
Salt
02.09.2009
Afhýðið radísurnar, skerið 5 þeirra í þunnar sneiðar en rífið hinar 5 gróft í rifjárni. Setjið radísusneiðarnar í lítinn pott ásamt hunangi og 1 msk. af vatni og sjóðið í 10 mínútur við vægan hita. Hitið olíuna á pönnu og steikið rifnu radísurnar. Leggið þær síðan á pappír og látið...
02.09.2009
Hitið ofninn í 150°C. Setjið rjómann í pott og hitið að suðu en látið hann ekki sjóða. Setjið eggjarauður og sykur í skál og þeytið mjög vel, þar til blandan er létt og ljós. fieytið þá sjóðheitum rjómanum smátt og smátt saman við. Raðið 6 litlum formum (souffléformum...
02.09.2009
Opnið ostrurnar með ostruhníf og gætið þess að vökvinn sem er í skeljunum fari ekki til spillis. Raðið ostrunum á stórt fat. Gott er að hafa mulinn klaka undir þeim. Setjið ögn af kavíar ofan á hverja ostru til skrauts...
02.09.2009
Kryddið kjúklingabitana með salti og pipar og steikið þá í olíu á pönnu þangað til þeir verða fallega brúnir. Takið þá bitana af pönnunni og setjið í pott. Setjið lauk, hvítlauk, sveppi og beikon á sömu pönnu og látið krauma. Bætið þá rauðvíni og koníaki á pönnuna, látið sjóða...
02.09.2009
Þetta fislétta carpaccio er forréttur sem hentar vel þegar matseðillinn samanstendur af réttum með ofur fíngerðu og flóknu bragði.
Skerið hörpudiskinn í þunnar sneiðar. Gott er að gera það þegar enn er dálítið frost í honum. Raðið sneiðunum á fjóra diska. Hrærið...
02.09.2009
Hitið ofninn í 190°C. Skerið tígulmynstur í haminn á andabringunum og kryddið þær með pipar og salti. Hitið þurra pönnu vel. Setjið bringurnar á pönnuna og brúnið þær vel á báðum hliðum. Brúnið hamhliðina á undan...