Uppskriftir
01.12.2009
Þeytið eggjahvíturnar á meðalhraða og bætið strásykrinum saman við í smáskömmtum til að fá betri byggingu í marensinn. Blandið því næst sigtuðum flórsykrinum varlega saman við með sleikju. Búið til 10 kökur með því að sprauta marensinum á plötu með bökunarpappír. Stráið dálitlum ...
01.12.2009
Setjið sykurinn í lítinn pott og bræðið. Setjið hneturnar út í og veltið í sykrinum þar til hann er orðinn ljóskaramellubrúnn, gætið þess að hann brenni ekki. Hellið snöggt á bökunarpappír, dreifið úr sykurristuðum hnetunum og látið þær kólna...
01.12.2009
Leggið matarlímið í bleyti í köldu vatni. Hitið rjómann upp að suðu, setjið matarlímið út í og látið bráðna. Hellið u.þ.b. 2/3 af heita rjómanum yfir saxað súkkulaðið og látið standa í u.þ.b. 1 mín. Hrærið út frá miðju ...
01.12.2009
Hitið suðusúkkulaðið varlega í örbylgjuofni án þess að hitinn fari yfir 30°C. Hitið rjómann á sama tíma en aðeins upp að 30°C. Blandið rjómanum síðan saman við súkkulaðið og notið töfrasprotann til að vinna vel saman. Sprautið í litlar kúlur ...
07.09.2009
Steikið lambahryggvöðvann snarpheitri pönnu, á öllum hliðum uns fallega brúnaður. Takið af pönnunni og klárið að steikja í ofni þannig að kjarnhiti nái 51 gráðu. Takið úr ofninum og látið hvíla...
07.09.2009
Saxið kjötið þar til það er orðið nokkuð fínt, smakkið til með saltinu, piparnum og olíunni uns allt er himneskt...
07.09.2009
Smyrjið sýrða rjómanum á lítinn disk, blandið saman rækjum og grænmeti og dreifið yfir sýrða rjómann. Skerið mysuhlaupið í
teninga og setjið á víð og dreif ofan á rækjurnar. Sáldrið að lokum sölvasaltinu yfir allt. ..
07.09.2009
Steikið skarkolann upp úr smjörinu uns hann er fallega brúnaður. Kryddið hann þá með ögn af salti og nokkrum dropum af ediki. Takið hann af pönnunni og þerrið dálítið á þurrum pappír áður en hann er borinn fram...
07.09.2009
Bræðið smjörið í potti. Saxið blómkálið og steikið það í smjörinu við vægan hita uns það verður mjúkt og fær gullinn lit. Maukið í blandara ásamt rjómanum og smakkið til með ögn af sítrónusafa og salti...
07.09.2009
-LAMBAFILLET
500;g;fitu- og sinalaust lambafillet
30 ;g;olía
Gróft eðalsalt
-SOÐINN BLAÐLAUKUR
6 ;cm; blaðlaukur, hvíti hlutinn
40; g; smjör
Vatn
Salt