Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Uppskriftir

Uppskriftir

Grilluð lúða

28.06.2010

800 ;g; ný lúða Salt og pipar 1 ;msk.;ferskt kóríander 2 ;stk.; hvítlauksrif, marin 1 ;dl; ólífuolía -BAKAÐIR TÓMATAR OG SÍTRUSSALAT 2;box; kirsuberjatómatar 3 ;msk.; ólífuolía 1;stk.; hvítlauksrif, marið 2 ;stk.;appelsínur 1 ;stk.; límóna 1 ;stk.; sítróna 1; msk.; hunang 1; pk.; klettasalat

Krydduð svínalund

28.06.2010

900 ;g; svínalund, hreinsuð og skorin í 225 g steikur 4 ;stk.; stórir portobellosveppir 3 ;dl; balsamedik 1 ;stk.; sítróna 1 ;stk.; púðursykur 1 ;dl; ólífuolía 2 ;stk.;hvítlauksrif, marin -STAPPAÐAR KARTÖFLUR 300 ;g; rauðar kartöflur 120 ;g; smjör Salt og pipar 1 ;dós; sýrður rjómi

Austurlenskur steinbítur

28.06.2010

900 ;g;steinbítur, hreinsaður 1 ;dl; sojasósa 1 ;msk;. chilli í krukku 20 ;g; engifer, rifið 1 ;msk.; hunang Börkur af 1 límónu 1 ;msk;. sítrónugras, rifið 1 ;dl; sesamolía -GRILLAÐ GRÆNMETI 2 ;stk.; kúrbítar (zucchini) 1 ;stk.; rauðlaukur 1 ;stk.; sæt kartafla 2 ;stk.; rauðar paprikur 1;búnt; basil, saxað 2; hvítlauksrif, marin 1 ;dós; tómatar

Ribeye með mozzarellasalati

28.06.2010

1,2 ;kg; ribeye nautakjöt Salt og pipar Ólífuolía 2;stk.;hvítlauksrif, marin 2 ;msk;. rósmarín, saxað 4 ;stk.; ferskur maís -MOZZARELLASALAT 1;poki; mozzarella 1; búnt; graslaukur 1 ;stk.; agúrka 5 ;stk.; svartar ólífur 1;poki; grænt salat -GRÁÐOSTASÓSA 100 ;g; gráðostur 1 ;dós; sýrður rjómi 1 ;msk.; hunang Safi úr sítrónu

Grilluð jarðarber með vanilluskyrkremi

25.06.2010

Skolið jarðarberin, leggið í eldfast mót og hellið yfir þau sætu hvítvíni. Kreistið úr límónu yfir berin, stráið síðan yfir þau rósapipar og hrásykri og dreypið loks olíu yfir. Látið standa í 1 klst. Takið jarðarberin úr leginum...

Grilluð jarðarber

25.06.2010

24 ;stk.; fersk jarðarber 8 ;stk.; stór grillspjót 100 ;ml; sætt hvítvín 1 ;stk.;límóna 2 ;msk.; hrásykur 1 ;tsk.; mulinn rósapipar 1 ;tsk.; matarolía -VANILLUKREM 1 ;dós; vanilluskyr 100; ml; rjómi 1 ;sítróna, börkur og safinn

Kræklingur

12.03.2010

Látið olíu í pott og steikið laukinn og hvítlaukinn í smá stund. Bætið þar næst hvítvíninu og steinseljunni út í, látið kræklinginn í og sjóðið undir loki við háan hita þar til þeir opnast. Hristið pottinn öðru hverju á meðan, fleygið þeim kræklingi sem opnast ekki. Veiðið...

Rækjusúpa TOM YUM GOONG

12.03.2010

Hitið soðið og bætið í sítrónugrasinu, Kaffirblöðum, engifer og chili, lækkið hitann og sjóðið áfram undir loki í 15 mín. þannig að kryddin virki. Takið lokið af og bætið í fiskisósunni, sykrinum og sveppunum. Látið malla í 5 mín...

Indverskar kjötbollur - KOFTA KORMA

12.03.2010

Léttsteikið lauk og hvítlauk og takið af pönnu og hrærið saman við krydd og þurrefni. Blandið síðan saman hakkinu og kryddinu og mótið 16- 20 bollur og léttsteikið. Sósan: Hitið olíuna í wokpönnu bætið við söxuðu tómötunum og öllu kryddi...

Chablissósa

12.03.2010

1;bolli; Chablis eða annað þurrt hvítvín 1-2;stk.; skallotlaukar Estragon 1; bolli; kjötsoð 3; msk.; tómatpúrré 3; msk.; rjómi 1 ;tsk.; smjör