Uppskriftir
06.03.2014
Ristið fræin og hvítlaukinn í olíunni í 160°C heitum ofni í 10 mínútur. Takið út og látið kólna. Setjið í blandara með basilíkunni og smakkið til með salti, pipar og sítrónusafa..
06.03.2014
Hitið ofninn í 180°C. Skerið kúrbítinn í teninga og setjið í
matvinnsluvél ásamt spergilkáli, steinselju, sólþurrkuðum
tómötum, basilíku, salti, pipar og næringargeri. Látið
06.03.2014
1 ;stk.; lífrænn kjúklingur, um 1200 g
½ ;dl; ólífuolía
2 ;stk.; hvítlauksgeirar
5 ;stk.; timjangreinar
1 ;stk.;rósmaríngrein
Salt og pipar
-BAKAÐ RÓTARGRÆNMETI
8 ;stk.;lífrænar gulrætur
½;meðalstór seljurót
2;stk.;lífrænar rófur
1;stk.; hvítlauksgeiri, fínt skorinn
2 ;tsk.;lífrænt kanil-hunang
100 ;g; smjör
½ ;dl; ólífuolía
Salt og pipar
-BASILÍKUPESTÓ
1;búnt;basilíka
2;pokar; lífræn graskersfræ
3;hvítlauksrif
1;poki; kasjúhnetur
200; ml; ólífuolía
Salt og pipar
Sítrónusafi
06.03.2014
-GRÆNMETISHLEIFUR
600 ;g; soðið kínóa, lífrænt
1 ;stk. ; kúrbítur, grófskorinn
1 ;stk.; haus spergilkál
1 ;stk.; búnt steinselja
6;stk.;sólþurkaðir tómatar
½;búnt; basilíka
60 ;g; næringarger
2;msk.;chiafræ
(lögð í bleyti í um 60 ml af vatni í 10 mínútur)
200 ;g;sólblómafræ
-APPELSÍNU-SPERGILKÁL
1; haus; spergilkál
4 ;stk.;lífrænar appelsínur
(appelsínuguli hlutinn af berkinum)
200 ;ml; safi úr appelsínunum
2 ;msk.; ólífuolía
5; hvítlauksgeirar
2; grænar kardimommur, heilar
-SVEPPASÓSA
750; ml; vatn
500; g;gróft skornir sveppir
100; g; lífrænn laukur
100; g; kasjúhnetur
(lagðar í bleyti í 15-20 mínútur í volgu vatni)
½; stk.; lífrænt avókadó
2 ;stk.; hvítlauksrif, lífræn
1/3 ;tsk.; timjan
½ ;tsk.; sjávarsalt
1½ ;msk.; grænmetiskraftur, lífrænn
05.03.2014
Steytið kryddið í morteli og blandið saman við saltið og sykurinn. Stráið blöndunni jafnt undir og ofan á bleikjuna, plastið vel yfir og geymið í kæli yfir nótt, að lágmarki í 12 tíma. Skolið vel og skerið niður í hæfilega skammta. Rífið piparrót yfir bleikjuna áður
05.03.2014
Skerið laukinn miðlungsfínt og hvítlaukinn fínt, brúnið í potti í dálítilli olíu uns gullinbrúnn. Saxið chili og bætið saman við ásamt öðru kryddi og steikið í 2-3 mínútur. Hreinsið grænmetið og skerið í bita..
05.03.2014
500 ;g; bleikja, roð- og beinlaus
150 ;g; hrásykur
100 ;g; gróft sjávarsalt
1 ;tsk.; kóríanderfræ
2 ;tsk.; fennelfræ
5 ;stk.; grænar kardimommur, steyttar
Börkur af einni límónu
-SÝRÐUR PERLULAUKUR
1; poki; rauður perlulaukur
1 ;tsk.; kóríanderfræ
2 ;tsk.;fennelfræ
1 ;stk.; lárviðarlauf
4 ;stk.; stjörnuanís
300 ;g; hrásykur
300 ;ml; vatn
1½ ;tsk;. sjávarsalt
600 ;ml; eplaedik
-SELJURÓTARMÚS
½ ;stk.; seljurót
2; dl; rjómi
2 ;dl; vatn
Salt
Sítrónusafi
05.03.2014
2 ;stk; laukar
3 ;stk.;hvítlauksgeirar
1 ;stk.;chili, fræhreinsaður
½ ;tsk.; kummin
½ ;tsk. herbs de provence
¼ ;tsk.;kóríander, steytt eða malað
1 ;stk.;stjörnuanís, heill
70 ;g; seljurót
70 ;g; gulrætur
70 ;g; smáar kartöflur
2 ;msk.; tómatmauk
1 ;dós; lífrænar linsubaunir
3 ;msk.; grænmetiskraftur
Eplaedik
Sjávarsalt
13.11.2013
Svitið laukinn og hvítlaukinn í ólífuolíunni í nokkrar mínútur. Bætið tómötunum, bæði ferskum og í dós, út í pottinn ásamt chili og basilíku. Látið sjóða í 30- 40 mín. Kryddið til með salti og pipar.
13.11.2013
-TÓMATSÓSA
350 ;g; ferskir tómatar, saxaðir
500 ;g; plómutómatar í dós
2;msk;. ólífuolía
2 ;stk.; skalottlaukar, fínt saxaðir
4 ;stk.;hvítlauksgeirar, fínt saxaðir
1 búnt basilíka, söxuð
1 rauður, ferskur chili,
fræhreinsaður og fínt saxaður
Salt og pipar
-EGGALDIN
6 ;stk.; lítil eggaldin
Ólífuolía
4 ;stk.; hvítlauksgeirar, fínt saxaðir
2 ;stk.; paprikur, bakaðar, skrældar,
kjarnhreinsaðar og skornar í
strimla (hægt að nota úr krukku)
150 ;g; sveppir, sneiddir
120 ;g; blaðlaukur, fínt skorinn
Salt og pipar
Ögn af cayenne-pipar
100 ;g; parmesan, rifinn (má sleppa)
500 ;g; dósatómatar í bitum
1 búnt steinselja, söxuð