Uppskriftir
06.10.2014
Lambalund, 150-200g á mann
Ferskt garðablóðberg
Ferskur hvítlaukur
Salt og pipar
Hlutlaus olía
-CONFIT HVÍTLAUKUR
20;stk.; hvítlauksgeirar, flysjaðir
Extra virgin ólífuolía
06.10.2014
200 ;g; lax
200 ;g; hörpuskel
4 ;msk.; ferskt chili
4 ;stk.; límónur
2 ;stk.;appelsínur
2 ;stk.; sítrónur
2 ;msk.; engifer
2 ;stk.; grillaðar paprikur, rauðar
Ferskur kóríander
06.10.2014
2 ;stk.; saltaður grísaskanki
100 ;g; mæjones
4 ;msk.; gróft sinnep
6 ;stk.; sýrðar agúrkur (gerkins)
2 ;msk.; piparrót
06.10.2014
500 ;g; flórsykur
200 ;g; möndlumjöl
150 ;g; hveiti
500 ;g; eggjahvíta
350 ;g; smjör
35 ;g; kirsuberjalíkjör
100 ;g;kirsuber, steinlaus fersk eða frosin
-CHANTILLY RJÓMI
½; l ;rjómi
25 ;g; flórsykur
½ ;vanillustöng, fræin hreinsuð úr
11.06.2014
Skerið rabarbara í bita, setjið í skál og blandið 200 g af sykri saman við. Setjið skálina yfir pott með sjóðandi vatni. Hrærið reglulega í blöndunni en passið að rabarbarinn verði ekki að mauki. Sigtið vökvann frá og hendið rabarbaranum.
11.06.2014
600 ;g; rabarbari
200 ;g; sykur
2 ;öskjur; jarðarber
200 ;g; hvítt súkkulaði
-SÚKKULAÐIMÚS
125 ;g; sykur
125 ;g; rjómi
125 ;g; eggjarauður
150 ;g; súkkulaði
250 ;ml; rjómi
28.03.2014
Aðferð
Skerið himnuna af skötuselnum og skerið hann í 4x4 cm bita. Setjið sojasósu, tómatsósu og fínt saxaða hvítlauksgeira í skál og marinerið skötuselsbitana í leginum í a.m.k. eina klst. (má vera yfir nótt). Takið fiskinn úr leginum og þerrið hann létt með pappír. Penslið fiskinn með olíu og grillið hann í 4 mínútur á hvorri hlið.
28.03.2014
800 ;g; skötuselur
125 ;ml; sojasósa
4 ;msk.; tómatsósa
2; hvítlauksrif
Olía til að pensla með
-KOTASÆLUMÆJÓNES
4 ;msk.; kotasæla
4 ;msk.; majónes
¼ ;búnt; ferskt dill
Salt
-DILL-DRESSING
100 ;ml; sojasósa
50 ;ml; balsamikedik
4 ;msk.; ólífuolía
2 ;msk.; hunang
¼ ; búnt; ferskt dill
07.03.2014
Allt sett í blandara þar til hráefnin hafa blandast vel og eru
farin að loða saman. Mótið botninn í hringlaga formi með
07.03.2014
-BOTN
2½ ;dl; kókosmjöl
2½ ;dl; gojiber
2 ;dl; hindber, frosin eða fersk
1;bolli; möndlur
½ ;tsk.; salt
1 ;msk.; kanilduft
30 ;g; hlynsíróp
50 ;g; kókosolía, brædd
-FYLLING
400 ;g; kasjúhnetur, lagðar í bleyti í 2-4 tíma
80 ;g; gott lífrænt kakóduft
200 ;ml; vatn
100 ;ml; agave síróp
100 ;ml; kókosolía, brædd
½ ;tsk.; vanilluduft