Uppskriftir
29.06.2015
Hrærið saman spelti, laukdufti, hvítlauksdufti, reyktri papriku, salti og möndlumjólk þar til þetta verður að þykkri sósu. Skerið blómkálið í hæfilega stór blóm og dýfið ofan í sósuna, setjið síðan á bökunarpappír í ofnskúffu og bakið í 15 mín. Takið út og dýfið..
29.06.2015
2 ;stk.; blómkálshöfuð
2½ ;dl; lífrænt spelt (eða glútenlaust mjöl)
1 ;tsk.; laukduft
1 ;tsk.; hvítlauksduft
½ ;tsk.; reykt paprikuduft
¼ ;tsk.; salt
2½ ;dl; möndlumjólk
2½ ;dl; góð sterk chilisósa
-KRYDDSÓSA
100 ;g; kasjúhnetur, lagðar í bleyti í um 2 klst.
1;hvítlauksrif
1 ;tsk.; þurrkað dill
1 ;tsk.; ítölsk kryddblanda
1 ;tsk.; laukduft
1 ;tsk.; salt
2 ;msk.; nýkreistur sítrónusafi
½ ;dl; vatn (meira ef þarf)
29.06.2015
-BOTN
2½ ;dl; döðlur
2½ ;dl; valhnetur
Nokkur korn sjávarsalt
-FYLLING
400 ;g; lífrænt hvítt súkkulaði
400 ;g; frosin hindber
(takið 250 g úr frysti og látið standa í u.þ.b. 30 mín. við stofuhita. Geymið 150 g í frystinum)
29.06.2015
2½ ;dl; kasjúhnetur, lagðar í bleyti í 2 klst.
2½ ;dl; brasilíuhnetur, lagðar í bleyti í 2 klst.
½-¾ ;dl; vatn
½ ;dl; sítrónusafi
2 ;msk.; næringarger
2 ;msk.; kókosolía
1 ;tsk.; salt
-BLANDAN
Velja þarf blöndu (sjá "aðferð")
06.10.2014
Þurrefnum er blandað saman og eggjahvítur síðan þeyttar saman við. Smjörið er hitað í potti þar til það byrjar að brúnast, síðan er því blandað út í deigið og þeytt í á meðan. Líkjörnum er að lokum blandað saman við...
06.10.2014
Skanki soðinn í vatni þar til kjötið dettur af beinunum. Kjötið rifið niður og kælt. Sýrðar agúrkur skornar í litla bita og öllu blandað saman...
06.10.2014
Lax og hörpuskel er skorið í litla bita. Börkur af sítrusávöxtum er rifinn og safinn kreistur úr þeim. Blandað saman við papriku, ferskan chili og engifer og maukað. Maukinu er því næst blandað saman við fiskinn og hann látinn marinerast í u.þ.b. 2 klst..
06.10.2014
Mikilvægt er að taka kjötið út tímanlega svo að það sé ekki ískalt þegar eldun hefst. Nuddið kjötið með hráum hvítlauk og fersku garðablóðbergi. Kjötið má annaðhvort grilla eða pönnusteikja og klára svo eldunina í ofni...
06.10.2014
Sojasósa, Mirin, sykur, sítrónugras, hvítlaukur og anís er sett í pott og soðið upp. Sósan er síðan sett til hliðar í u.þ.b. 20 mín. og þá sigtuð. Hún geymist mjög vel kæli í lokuðum umbúðum. Kjúklingaleggirnir eru steiktir á heitri pönnu eða grilli, síðan penslaðir með sósunni og skellt aftur snöggt á pönnuna eða grillið...
06.10.2014
200 ;g; kjúklingaleggir (úrbeinaðir)
100 ;g; granatepli
80 ;g; kasjúhnetur
200 ;g; salat, t.d. jöklasalat,
Romaine eða Baby Gem
60 ;ml; sojasósa
30 ;ml; Mirin
100 ;g; sykur
1 ;sítrónugras
1 lítill hvítlauksgeiri
1 ;heil anísstjarna,