Uppskriftir
01.10.2015
-KJÚKLINGAVÆNGIR
16 ;stk.; kjúklingavængir
500 ;ml; sojasósa
200 ;g; púðursykur
200 ;g; engifer
2 ;stk.; límónur
-TEMPURA
3 ;bollar; hveiti
2 ;bollar; pale ale bjór
2 ;tsk.; lyftiduft
2 ;tsk.; sykur
1 ;tsk.; salt
2 ;stk.; egg
Pipar eftir smekk
-BBQ LÍMÓNUSÓSA
500 ;ml; BBQ sósa
2 ;stk.; límónur (safinn)
1-2 ;msk.; srirachasósa
01.10.2015
-ÞORSKHNAKKAR
800 ;g; þorskhnakkar
25 ;g; lakkríssalt
1 ;poki; gamaldags lakkrís
100 ;g; smjör
-SÆTKARTÖFLUMÚS
1 ;stk.; stór sætkartafla
200 ;ml; rjómi
100 ;g; smjör
Salt og pipar
½ ;appelsína (safinn)
-WHITE ALE SMJÖRSÓSA
33 ;cl; white ale bjór
250 ;ml; rjómi
1 ;sveppakraftsteningur
1 ;stk.; appelsína
200 ;g; smjör við stofuhita
-ANANASSALSA
½ ;ananas
Srirachasósa eftir smekk
50 ;ml; ananassafi
100 ;g; spínat
01.10.2015
-HÆGELDAÐUR GRÍS
500 ;g; svínabógur
2 ;lítrar; vatn
2 ;msk.; salt
2 ;tsk.; sykur
-SOÐBRAUÐ
1 ½ ;msk.; ger
4 ½ ;bolli ;hveiti
6 ;msk.; sykur
3 ;msk.; mjólk
1 ;msk.; sjávarsalt
½;tsk.; lyftiduft
½ ;tsk.; matarsóti
¹⁄³ ;bolli; olía
1½; bolli; volgt vatn
-SÚRSAÐAR GULRÆTUR
125 ;ml; hvítvínsedik
125 ;ml; vatn
90 ;g; sykur
2 ;stk.; miðlungs gulrætur
-CHILIMAJÓ
1 ;flaska; Kewpie majónes
2 ;msk.; sambal chilimauk
30.09.2015
Buffin grilluð eða steikt með sneið af cheddarosti. Majónes sett á hamborgarabrauð ásamt lambhagasalati, tómatsneiðum, toasted porter rauðlaukssultu, smjörsteiktum
sveppum og sykurbrúnuðu beikoni..
30.06.2015
Hitið olíu á pönnu og steikið sveppina í 3 mín., bætið lauknum á pönnuna og steikið hvort tveggja þar til gullinbrúnt. Steikið spínatið í ólífuolíunni, setjið það á skurðarbretti og skerið það niður. Setjið laukinn, sveppina og spínatið í skál með hvítlauknum og brauðraspinu. Smakkið til með salti og pipar.
30.06.2015
Blandið öllu kryddinu saman. Setjið kjúklingabringurnar í eldfast mót, kryddið með kryddblöndunni og eldið í 180°C heitum ofni í 20-25 mín. eða þar til bringurnar hafa náð 73°C kjarnhita.
30.06.2015
4 ;stk.; súrdeigsbrauðsneiðar
1; poki; klettasalat
600 ;g; kjúklingabringur, lífrænar
1 ;msk.; sjávarsalt
1 ;msk.; paprikuduft
1 ;msk.; laukduft
1 ;msk.; kummin
1 ;msk.; svartur pipar úr kvörn
-EPLASALAT
2 ;stk.; græn epli, fínt skorin
½ ;haus; hvítkál, fínt skorið
3 ;stk.;vorlaukar, fínt skornir
1; dós; 18% sýrður rjómi
2 ;msk.; majónes
½ ;búnt; kóríander, fínt skorið
½ ;stk.; rauður chili, fínt skorinn
1 ;msk.; límónubörkur, fínt rifinn
2 ;msk.; kókospálmasykur eða önnur sæta eftir smekk
-SÆTUR RAUÐLAUKUR
1 ;stk.;rauðlaukur
1 ;tsk.; kókospálmasykur
1 ;msk.; eplaedik
Vorlauksdressing
1 ;dós; sýrður rjómi
200; g; majónes
1 ;hvítlauksgeiri, fínt rifinn
2 ;stk.; vorlaukar, fínt skornir
½; poki; steinselja, fínt skorin
1 ;tsk.; Sambal oelek
½ ;sítróna (safinn)
Sjávarsalt
Svartur pipar úr kvörn
30.06.2015
800 ;g; fullhreinsuð nautalund
Ólífuolía til steikingar
-SPÍNATHJÚPUR
2; box; sveppir, smátt skornir
5 ;skalottlaukar, skrældir og smátt skornir
1 ;hvítlauksrif, fínt rifið
4 ;msk.; brauðrasp
1 ;poki ;spínat
Svartur pipar úr kvörn
Sjávarsalt
-SALAT
400 ;g; grasker, skorið í teninga
1 ;stk.;rauðlaukur, gróft skorinn
1 ;msk.; rauðvínsedik
1 ;msk.; sykur
1 ;fullþroskuð pera
4 ;msk.; pekanhnetur (ristaðar)
20;stk.; steinlaus vínber
4 ;msk.; geitaostur
1 ;msk.; sýrður rjómi
Ólífuolía
Sjávarsalt
Svartur pipar
29.06.2015
Allt sett í matvinnsluvél og maukað saman þar til kekkjalaust. Þá er osturinn tilbúinn og geymist í 4-5 daga í ísskáp. Hægt er að láta hann standa við stofuhita í 3-4 klst. til að fá meira „ostabragð“ og setja hann síðan í ísskápinn. Þegar osturinn er orðinn kaldur er hann mótaður í kúlur og þeim velt upp úr kryddblöndunni.
29.06.2015
Setjið valhneturnar í matvinnsluvél og malið gróft. Bætið döðlunum út í og blandið þar til þetta tollir vel saman. Þrýstið niður í form og setjið í frysti á meðan fyllingin er búin til. Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði, takið af hellunni, setjið í matvinnsluvél ásamt þiðnuðu hindberjunum og blandið saman.