Uppskriftir
29.04.2016
-BLEIKJA
1;stk.; bleikja án roðs
1 ;stk.; lime
90 ;g; sykur
70 ;g; salt
-SELLERÍRÓTARMAUK
1 ;stk.; sellerírót
200 ;ml; mjólk
50 ;g; smjör
50 ;g; rjómaostur
Salt og pipar
-MANGÓSALSA
1 ;stk.; mangó
1 ;stk.; gúrka
1/2 ;búnt; dill
1 ;stk.; lime
29.04.2016
10 ;stk.; hörpuskel (80/100)
100 ;g; fínt salt
100 ;g; sykur
1 ;stk.; sítrónubörkur
½ ;stk.; rauður chilli
½ ;búnt; ferskur kóríander
1 ;msk.; ólífu olía
5 ;stk.; döðlur
1 ;stk.; grænt epli
-SÓSA
250 ;ml; soja sósa
250 ;g; sykur
01.10.2015
Lakkríssalti stráð yfir þorskinn og kælt í 1 klst. Hnakkarnir útvatnaðir og þerraðir. Lakkrís settur í pott og vatni bætt við svo fljóti yfir, bræddur og látinn kólna. Hnakkarnir skornir í 200 g steikur og hjúpaðir með lakkríssósunni.
01.10.2015
Vængir settir í eldfast mót. Soja, púðursykri, söxuðum engifer og límónu blandað vel saman og hellt yfir vængina. Bakað í ofni í 220°C í 15-20 mín. og leyft að kólna...
01.10.2015
Hvítt súkkulaði bakað í ofni í um 10 mín. á 125°C. Látið kólna og saxað niður. Þristar hitaðir í ofni í 2 mín. á 180°C eða þar til þeir eru orðnir mjúkir en ekki bráðnaðir. Jarðarber, ís, Þristar og hvítt súkkulaði sett í skál og súkkulaðisósu hellt yfir.
01.10.2015
Öllu blandað saman og kjötið látið liggja í pæklinum í 2 sólarhringa. Elda þarf bóginn að því loknu í hægsuðupotti í 12 klst. á lægstu stillingu. Einnig má kaupa
hægeldað svínakjöt (e. pulled pork) í flestum matvörubúðum. Heitur grísinn rifinn niður og BBQ sósu hrært saman við...
01.10.2015
Kjötið látið liggja í teriyakisósunni og límónusafanum að lágmarki í um 1 klst. Kengúran þarf stuttan eldunartíma, um 1 mín. á hvorri hlið þar til hún er rare/medium rare..
01.10.2015
-HAMBORGARABUFF
500 ;g; nautahakk
150 ;g; rifinn cheddarostur
50 ;g; rjómaostur
20 ;g; fajita kryddblanda
1 ;msk.; srirachasósa
Salt og pipar
100 ;g; saxað beikon
-TOASTED PORTER RAUÐLAUKSSULTA
4 ;stk.; meðalstórir rauðlaukar
3 ;stk.;hvítlauksgeirar
1 ;tsk.; chiliduft
1 ;tsk.; engiferduft
2 ;msk.; edik
2 ;msk.; púðursykur
2 ;msk.; hlynsíróp
100 ;ml; toasted porter bjór
-SYKURBRÚNAÐ BEIKON
8; beikonsneiðar, tvær á hvern borgara
30 ;g ;púðursykur
-MEÐLÆTI
4 ;sneiðar cheddarostur
4 ;stk.; hamborgarabrauð
Majónes
Lambhagasalat
Tómatsneiðar
Smjörsteiktir sveppir
01.10.2015
-KENGÚRA
500 ;g; kengúra
400 ;ml; teriyakisósa
Safi úr einni límónu
-SALAT
2; pottar; lambhagasalat
1; poki ;íslenskt grænkál
250 ;g ;jarðarber
250 ;g ;bláber
-PEKANHNETUR
200 ;g; pekanhnetur
100 ;g; púðursykur
50 ;ml; vatn
-LÍMÓNUTERIYAKISÓSA
100 ;ml; teriyakisósa
½; límóna
Blandað saman.
-SÚRSAÐ BLÓMKÁL
125 ;ml; hvítvínsedik
125 ;ml; vatn
90 ;g; sykur
½ ;haus blómkál
01.10.2015
8 ;stk.; Þristur, 50 g
200 ;g; hvítt súkkulaði
250 ;g; jarðarber
1 ;lítri; vanilluís
Súkkulaðisósa