Uppskriftir
20.12.2023
2; dl; rjómi
1; dl; nýmjólk
60; g; sykur
2; matarlímsblöð
1; vanillustöng
80; g; skyr
½; dl; fersk eða frosin bláber
½; dl; fersk eða frosin rifsber
½; dl; fersk eða frosin jarðaber
2; msk.; rifsberjahlaup
2; msk.; jarðaberjasulta
20.12.2023
-KARTÖFLUR
4; stórar bökunarkartöflur
100; g; gróft salt
4; msk.; söxuð skinka
2; msk.; saxaðar ferskar kryddjurtir (rósmarin, blóðberg, steinselja)
4-6; msk.; rifinn ostur
-LAMBAKÓRÓNA
4 x180; g; lambakórónur (fituröndin hreinsuð af)
50; g; sætt danskt sinnep
70; g; Dijon sinnep
2-3; dl; ferskar kryddjurtir (basilika, steinselja, bergmynta, rósmarin, timian)
2; dl; gott brauðrasp eða 6 tvíbökur
20.12.2023
-ÞORSKUR
4 x 170; g; þorskhnakkar
1.5; dl; hveiti
120; g; saxað hvítkál
120; g; spínat
20; stk.; kirsuberjatómatar
2; dl; rjómi
80 -100; g; smjör
80 – 100; g; olía
Salt og pipar
-KRYDDJURTAOLÍA
1; dl; ólífuolía
1; dl; ferskar kryddjurtir (steinselja, rósmarin, dill, basilika)
Maukað saman í góðum mixara og sigtað í gegnum fínt sigti
16.11.2021
1,5;kg;fersk bláskel
1;búnt;vorlaukur
150;g;smjör
1;bolli;hvítvín
500;ml;ostasoð
1,5;kg;kartöflur
-OSTASOÐ
1;stk.;laukur
2;stk.;hvítlauksgeiri
100;g;parmesan, rifinn
200;ml;vatn
200;ml;rjómi
100;ml;hvítvín
18.06.2021
Brauðið er smurt með smjöri öðru megin en mæjónesi hinu megin. Osturinn er skorinn í sneiðar (hægt er að leika sér með tegund af osti) og lagður á brauðið mæjónes megin, rækjur settar á (gott er að krydda þær til með salti og pipar) og sett saman sem samloka.
18.06.2021
Best er að nota stóran pott miðað við magn sem á að elda og hafa allt hráefni tilbúið við höndina, þar sem eldunin tekur mjög stuttan tíma. Vorlaukurinn er skorinn fínt meðan potturinn hitnar. Bláskel, smjör og vorlaukur sett í vel heitan pottinn, víninu bætt út í og pottinum lokað strax (mikilvægt að nota lok og hafa hraðar hendur) og soðið í 1 mínútu.
18.06.2021
Brauðið er skorið, smá olíu dreift yfir og það grillað, gott að gera þetta rétt áður en rétturinn er borinn fram. Perlubygg er soðið eftir leiðbeiningum á pakkningu. Því næst eru kryddjurtir, olía, capers, sítróna og hvítlaukur unnin saman í matvinnsluvél og smakkað til með salti...
18.06.2021
Humarinn er skorinn fínt með hníf og skipt í fernt og settur á milli tveggja arka af bökunarpappír og flattur út gott að nota kökukefli, næst settur á disk flattur út og saltaður létt, síðan hellt vinagrettunni yfir ásamt greip bitum, hnetum og nori. Gott er að rista noriið á grilli eða pönnu og skera síðan.
18.06.2021
Pastað er soðið í vel söltu vatni. Hvítlaukur er sneiddur og steiktur í stutta stund, þá er rækjunum bætt við og steiktar í örlitla stund. Næst eru tómatar skornir niður í 6-8 bita, þeim bætt út á pönnuna og allt steikt saman í 2 mínútur, þá er hvítvíninu bætt við blönduna og eldað í 2 mínútur í viðbót...
18.06.2021
Egg og sykur er þeytt saman þar til blandan er ljós og létt. Döðlur eru soðnar í vatni þar til þær eru orðnar mjúkar og síðan er þeim stappað saman við banana og brætt smjör og loks blandað saman við eggjablönduna. Öll þurrefni eru því næst sigtuð út í ásamt smátt skornu súkkulaði og öllu hrært vel saman...