Greinar
26.11.2019
Sérrí er tegund styrktra vína sem hefur átt undir högg að sækja, en er tegund áfengis sem er svo sannarlega vert að gefa tækifæri. Undanfarin ár hefur verið ágætis uppgangur í London þar sem barir og veitingastaðir bjóða gott úrval af sérríi en það hefur þó ekki verið nóg til að reisa við dalandi sölu.
29.08.2019
Ofnsteikt lambalæri eða hryggur eru sígildir íslenskir veisluréttir. Það er
fátt betra en gómsætt ofnsteikt lamb með eftirlætis kryddunum okkar
og uppáhalds meðlætinu. Þá förum við líka í veislugírinn og gerum vel
við okkur í víni...
29.08.2019
Það er þekkt um allan heim að nota reykt kjöt eða pylsur sem bragðgjafa í fersk salöt, en þunnar sneiðar af slíku kjöti gefa salatinu mjög afgerandi bragð...
29.08.2019
Lambapottréttir eru algengir í matarflóru margra heimshluta. Áður
fyrr var kjöt í karrí til dæmis sígildur réttur á hverju íslensku heimili. Á
Indlandi er þessi réttur vissulega mun bragðmeiri en uppskriftin sem
gefin var í húsmæðraskólum hér á landi fyrir áratugum síðan.
29.08.2019
Þegar á að grilla er best að velja feitari bitana af lambinu, því að þessi eldunaraðferð þurrkar upp fitulausa bita. Þá er ráðið annaðhvort að bera fitu á kjötið sem á að grilla, eða hafa vöðvann...
29.08.2019
Hvað er íslenskara en ofnsteiktur hryggur eða
lambalæri með grænum baunum, rauðkáli, kartöflum
og rabarbarasultu? Ef einhver lambakjötsréttur nær
því að vera klassískari þá væri það ef til vill kjötsúpan.
30.07.2019
Þegar fólk hugsar um freyðivín, hugsar það langoftast um vín til að skála í; fagna. En freyðivín eru einnig ágætis matarvín og henta ólíkir stílar ólíkum réttum. Þannig er hægt að byrja á því að fagna góðri máltíð og halda svo áfram með sama vínið með matnum.
30.07.2019
Catarratto þrúgan er algeng í víngerð á Sikiley. Vín úr þrúgunni eiga það til að vera frekar létt og einkennalítil þegar lítið er gert til að takmarka uppskerumagn. Sé hins vegar vel að framleiðslunni staðið og uppskerumagnið hæfilegt þá eru vínin fersk og sítruskennd.
24.06.2019
Sumarið á Íslandi er óáreiðanlegt og sólin stoppar oft ekki lengi við í einu. Íslendingar eru því sérfræðingar í að nýta sérhvern sólardag til að lyfta sér upp og njóta sólargeislanna í botn, skella steik á grillið og slá upp garð- eða sólpallaveislum með litlum fyrirvara. Mörgum finnst þá gaman að prófa sig áfram með litríka og ferska kokteila og hér eru uppskriftir af þremur sem gaman væri að prófa þegar sólin lætur sjá sig næst.
27.05.2019
Umræða um umhverfismál verður sífellt háværari, sem betur fer. Sjálfbærni er hugtak sem margir hafa tileinkað sér, sumir til lengri tíma en aðrir styttri. Sjálfbærni getur verið flókið og víðfeðmt hugtak sem margir leggja mismunandi þýðingu í. Hægt væri að einfalda þýðinguna í það að við nýtum auðlindir okkar með þeim hætti að við göngum ekki á þær svo afkomendur okkar fái einnig að njóta þeirra.