Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Greinar

Greinar

Hvernig á að smakka vín?

23.06.2008

Þegar smakka á vín verður að hafa ákveðna hluti í huga. Smakkararnir verða að vera vel fyrir kallaðir, lýsingin góð, loftræsting þarf að vera í lagi og hitastig í rýminu skiptir vissulega máli. Rétt hitastig á vínunum er einnig mikilvægt atriði að ógleymdum glösunum sem drekka á úr. Ílátin í smökkunarherberginu skipta svo að sjálfsögðu máli og það hvernig vínið sjálft er smakkað. Meðfylgjandi grein er eftir Gissur Kristinsson, vínráðgjafa Vínbúðanna, en hún birtist einnig í nýjasta Vínblaðinu sem hægt er að nálgast í Vínbúðunum.

Kryddaður samhljómur

20.03.2008

Íslenska lambakjötið hefur umfram annað kjöt einstaka eiginleika til að samsvara sér vel með víni.

Sósugerð sem engan svíkur

20.03.2008

Mörgum finnst smá víndreitill sjálfsagður hluti af góðri sósugerð. Hversu margir velta þó vöngum yfir því hvaða vín þeir nota í sósuna sína?

Eru skrúftappar framtíðin?

20.03.2008

Umræðan um hvað verði um korktappann í framtíðinni hefur verið ótrúlega sterk undanfarin ár, en allir sem hafa fylgst vel með vöruvali vínbúðanna undanfarin ár, hafa veitt því athygli að vínum með skrúftappa fjölgar stöðugt...

Heimabarinn

20.03.2008

Það er alls ekki svo flókið að blanda góðan og girnilegan kokteil heima, þó ekki sé fullkominn bar til staðar...

Sætvín og súkkulaði

20.03.2008

Nú fer í hönd sá tími sem við Íslendingar innbyrðum hvað mest súkkulaði, oft í formi páskaeggja, en einnig slæðast þó stöku konfektmolar og gæða súkkulaðibitar með...

10 góð ráð til að versla í Vínbúðinni líkt og sérfræðingur

17.01.2008

Gissur Kristinsson er einn af vínráðgjöfum vínbúðanna. Hann tók saman 10 góð ráð sem gott er að tileinka sér til að versla í vínbúðunum með yfirbragð og öryggi vínsérfræðingsins...

Vín og villibráð

16.01.2008

Íslensk villibráð er einhver sá besti matur sem völ er á. Villibráðin er einnig afar hollur matur, fitu- snauð, ómenguð og án allra aukefna...

Champagne

16.01.2008

Orðið kampavín er íslensk afbökun af orðinu Champagne, sem er heiti héraðs stutt austur frá París, þaðan sem þessi frægu freyðivín koma...

Hátíðarvín

13.12.2007

Hvað drekkur maður með hátíðarmatnum?