Greinar
07.09.2009
Einiber eru vinsæl í krydd og lyf á norðlægum slóðum og vaxa þau einnig á Íslandi. Til að berin nái fullum þroska þarf árferðið ..
07.09.2009
Þegar halda á veislur þá er bjórinn stór þáttur í mörgum samkvæmum. Þá vakna þessar klassísku spurningar...
25.06.2009
Í dag er léttvín á boðstólum í flestum brúðkaupum þó það sé alls engin skylda. Fordrykkur er í boði í flestum veislum og velja margir freyðivín ...
25.06.2009
Tapasréttir hafa notið vaxandi vinsælda á Íslandi undanfarin ár. Við fórum í heimsókn á Tapasbarinn á Vesturgötunni og fengum uppskriftir ...
24.06.2009
Ingvar Sigurðsson, matreiðslumeistari fer yfir góð ráð við grillið. Hvernig á að halda grindunum hreinum, hvernig sósur henta?, á að grilla í álpappír...
24.06.2009
Líklega það fyrsta sem fólki dettur í hug þegar það hugsar um Tekíla er salt og sítróna. En hvað er þessi mexíkóski
drykkur? ...
24.06.2009
Án efa er Cabernet Sauvignon ein þekktasta og vinsælasta rauðvínsþrúga heims. Úr þessari þrúgu eru gerð ein þekktustu vín veraldar, vín sem geta elst á fl öskunni í áratugi og batnað með aldrinum...
23.09.2008
Til að þjálfa sig í að para saman vín og mat þá þarf stöðugt að smakka bæði vín og mat. Með tímanum og mikilli þjálfun getur vínþjónninn með nokkurri vissu sagt til um með hverskonar mat tiltekið vín hentar, aðeins með því að lesa á flöskumiðann. Eru þetta einhverjir töfrar, hrein snilligáfa eða bara einfaldar reglur sem styðjast má við og allir geta notað með því að prófa sig áfram?
15.09.2008
Þegar við veljum okkur vínglös er fyrsta reglan sú að velja glös sem eru gerð úr algerlega gegnsæju gleri og án alls skrauts. Þetta er nauðsynlegt til þess geta skoðað vínið vandlega og stuðlar einnig að því að vínið njóti sín til fulls.
15.09.2008
Á hverju ári er haldin risastór hátíð í Munchen í Þýskalandi. Þessi
hátíð, Októberfest, er einnig frægasta hátíð Þýskalands. Það fyrsta sem kemur upp í hugann hjá flestum þegar hana ber á góma er bjór...