Greinar
04.01.2011
Í gegnum aldirnar hefur freyðing vína vakið athygli og hefur hennar verið getið í skrifum Forn-Grikkja og Rómverja. Ástæðan fyrir loftbólunum hefur verið talin tengjast ýmsum undrum, allt frá sjávarföllunum til góðra og illra anda. Sumir kölluðu þennan leyndardómsfulla freyðandi drykk vín djöfulsins. Á miðöldum vakti það eftirtekt að vín frá Champagne héraðinu hafði tilhneigingu til að freyða en þetta var talinn galli á þeim tímum...
11.08.2010
Í dag er léttvín á boðstólum í flestum brúðkaupum þó það sé alls engin skylda. Fordrykkur er í boði í flestum veislum...
11.08.2010
Með hækkandi sól sækjum við landar í léttari vín, hin þungu og bragðmiklu rauðvín fá yfirleitt hvíld þar til haustar á ný. Sumarið er sá tími sem hvítvínin njóta sín hvað best...
10.08.2010
BERGÞÓR PÁLSSON hefur verið einn vinsælasti brúðkaupssöngvari landsins um árabil, bæði við athafnir og í veislum og er því öllum hnútum kunnugur...
12.03.2010
Austurlensk matargerð á mjög upp á pallborðið hjá Íslendingum eins og reyndar víðar á Vesturlöndum. Matargerðin er afar fjölbreytt og hefur hvert land og jafnvel héruð hvert sínar áherslur. Eitt er þó yfirleitt sammerkt með matnum...
12.03.2010
Það eru margir sem hnjóta um orðið þurrt í lýsingum á hillumiðum og segja í kjölfarið „ég er ekki fyrir þurr vín“...
12.03.2010
Þegar velja á hvítvín með sjávarfangi kemur Chablis ósjálfrátt upp í hugann, en margir kannast við nafnið Chablis, sem er eflaust eitt þekktasta..
07.09.2009
Vín í matargerð er eitthvað sem flestir þekkja, hvort sem er til að sjóða upp úr, í sósuna, marineringu eða slíkt, en einhverra hluta vegna nota færri bjór í matargerð...
07.09.2009
Smærri ölgerðir hafa á undanförnum árum orðið meira og meira áberandi á heimsvísu, og hefur orðið mikil vakning...
07.09.2009
Næstum heilu ári eftir að Evrópusambandið ákvað að fara í átak til þess að auka samkeppnishæfni vína sem framleidd...