Ávaxta og kryddbjór
Eins og nafnið gefur til kynna inniheldur þessi flokkur bjór sem einkennist af ávöxtum kryddi eða öðrum framandi bragðefnum. Í raun fara einkenni þessara bjóra auðvitað algerlega eftir bruggaranum og hvaða krydd eða ávexti hann ákveður að nota við framleiðsluna.
Ávaxta og kryddbjór – Keimur, mýkt, styrkleiki og beiskja

Undirflokkar

Vörur í þessum flokki