ÁTVR flytur ekki inn áfengi. Sýslumaður heldur utan um alla sem hafa leyfi til framleiðslu, innflutnings eða sölu áfengis og er hægt að nálgast uppfærðan lista á vef island.is.