Bara einn (2006)
Í þessari auglýsingaherferð er verið að vekja ökumenn til umhugsunar um alvarleika þess að aka undir áhrifum áfengis – jafnvel þótt aðeins hafi verið dreypt á einu glasi. Það er undirstrikað að ábyrgðin getur verið síður minni að vera ökumaður en flugumsjónarmaður og það ættu ökumenn að hafa í huga þegar þeir velta því fyrir sér hvort það sé í lagi að stjórna ökutæki eftir neyslu áfengis.
Auglýsingin var gerð í samvinnu við Samgöngustofu, en á vef þeirra má sjá auglýsinguna.