Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Sölustarfsemi

Til ÁTVR berast oft beiðnir um að fá að selja t.d. happdrættismiða eða annað sambærilegt í eða við Vínbúðir.


Sölustarfsemi er almennt BÖNNUÐ, en reglurnar eru þessar: 

•    ÁTVR leyfir ekki sölustarfsemi, t.d. miða- eða happdrættissölu, í og við Vínbúðir sínar.
•    Til greina kemur að veita undanþágur til samtaka sem starfa á sviði forvarna í áfengis- og tóbaksmálum.
•    Slíkar undanþágur er hægt að sækja um hér fyrir neðan
•    Í umsókninni þarf að koma skýrt fram nafn samtaka sem sækja um undanþáguna, staðsetning (Vínbúð), dags. og tími sölu.