Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Saga ÁTVR

ENGIN VENJULEG VERSLUN - Saga Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins fjallar um fyrstu 90 ár fyrirtækisins. Höfundarnir Hildigunnur Ólafsdóttir, Sumarliði R. Ísleifsson og Sverrir Jakobsson hafa hér tekið saman það helsta í sögu ÁTVR og áfengis- og tóbaksmála á Íslandi. Sagan er í þremur hlutum og skartar fjölmörgum myndum sem segja einnig mikið um hvernig tímarnir breytast. 

Hægt er að nálgast vefútgáfuna með því að smella á myndirnar hér fyrir neðan en bókin verður einnig til sölu í Pennanum og aðgengileg á helstu bókasöfnum landsins ​fljótlega.

Góða skemmtun!

Engin venjuleg verslun

 

Fyrsti hluti:
Saga áfengismála fram um 1940
Saga áfengismála fram um 1940   

Annar hluti:
Hernám, höft og áfengi
Hernám, höft og áfengi
   

Þriðji hluti:
Eftir bjór, aukin umsvif og meiri þjónusta
Eftir bjór, aukin umsvif og meiri þjónusta