Vínbúðirnar verða lokaðar á skírdag, föstudaginn langa, páskadag og annan í páskum skv. venju.
Við minnum viðskiptavini á að vera tímanlega til að forðast álagstíma í búðunum. Best er að koma fyrri part viku og fyrripart dags.
Hægt að finna opnunartíma hverrar búðar fyrir sig með því að smella á hér efst á síðunni